Fylkir - 01.01.1919, Qupperneq 60

Fylkir - 01.01.1919, Qupperneq 60
60 FYI.KIR. eins og hingað til, eftir að hafa lært hernaðarlistina af þeim og Japönum. F*egar svo er komið, munu Bretar sjá, þó um seinan, að þrátt fyrir aðstoð frænda sinna í Ameríku, þá verður þeim örðugt að etja kappi við sameinaðan her Frakka, ítala og Spán- verja, og ef til vill liða þeirra, Svertingja, og þá munu Bretar sakna Þjóðverja, og Bliichers líka, til að hjálpa sér í einvíginu við niðja Corsíku gammsins. Einnig má búast við því, að ítalir og aðrar kristnar þjóðir yfirleitt, fái að réyna, hve mikils Arabar og aðrir M'oslems-trúar menn, meta nú og hér eftir hina viðteknu kristni^ og Ameríkanar munu einnig finna, innan skamms, hvaða skyldur hvíla á herðum þeirra, eftir að hafa veitt hinum hugrökk- ustu, duglegustu og bezt siðuðu þjóðum Evrópu bana-sár. Pá fá Améríkanar að tefla einir við Japana og Sínlendinga um yfir- ráðin í Kyrra-hafinu, nema Bretar og Frakkar launi þeim þá lið- veizluna gegn Þjóðverjum; og virðing Ameríkana vex ekki nú, eða hér eftir, að mun, fyrir það að hafa hjálpað Bretum, Frökk- um, ítölum, Japönum o. fl. til að brytja niður herfylkingar Mið- veldanna, afhöfða ríkisstjórn þeirra, ög stykkja Miðveldin sundur, og gera íbúa þeirra og þegna að afllausum, sundurlausum smá' flokkum og ræflum. Auðvitað átti styrjöldin að hætta sem allra fyrst, en ekki á ó- drengilegan eða svívirðulegan hátt. Ófriðurinn var glæpur frá upP' hafi, en endir hans má ekki tvöfalda eða margfalda þann glæp; og eins og þjóðverjar vóru ekki fyrstu frömuðar stríðsins, höfðu ekki verið í ráði með um morð ríkiserfingja Austurríkis, að minsta kosti ekki stjórn Þjóðverja, eins og sumir hafa látið sér lynda að segja, eins eiga þeir ekki einir að bera svívirðinguna af nýafstað- inni styrjöld, né eins mikið og sumir sigurvegaranna. Kostnaður striðsins var við síðustu árslok orðinn 303 millíard- ar króna; hann mun síðan hafa aukizt um 100 millíarda, og vera því orðinn yfir 400 millíarða króna nú, og þess vegna fra 900—1000 á hvern þegn eða borgara ófriðar-þjóðanna, ef íbúar nýlenda þeirra eru ekki með taldin Manntjónið mun vera orðið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.