Fylkir - 01.01.1919, Síða 61

Fylkir - 01.01.1919, Síða 61
FYLKIR 61 að 20 millíón manns, eða 5°/o allra Norðurálfubúa; Renturn- ar af 400 millíördum á 5 %, eru 20 millíardar króna á ’ ári, eða nálægt 40 — 50 krónur á mann á ári, séu nýlendur Evrópu, Banda- okjaqna og Japana ekki taldar; en þessa upphæð, 20 þúsund millí- 0ri|r krónur á ári, mun Evrópuþjóðum og Bandaríkjum Ameríku ek*d um megn að afborga, ef þær neita sér alveg um alt áfengi, ^ðbak, giysvarning og munað, sem þær hafa kastað tugum millí- arda kr. árl. fyrir, áður en stríðið hófst. Lærist Evrópu-þjóðum að °eita sér urn alt óhóf og allan munað, og að leggja féð, sem í pð fór, í arðsöm fyrirtæki, og setja sér betri lög, og sjá um að Peim sé hlýtt, svo verður ný-afstaðin styrjöld þeirn ekki til ein- 0tT1s tjóns. En ætli þeim lærist það? Striðið var frá upphafi óþarft, en þó óumflýjanlegt, vegna bndni þjóðanna og spillingar. En sú blindni og sú spilling var að minsta kosti ekki meiri á nieðal Miðvelda þjóðanna, og þeirra >ða, Tyrkja, en hjá Bandamönnum, eins og fangelsis- og glæpa ^ýrslurnar syna. Það er því óviturlegt og rangt, að kenna her unaði Þjóðverja og þeirra ágengni, eða ofmetnaði og ásælni U01 upptök styrjaldarinnar, eins og fjöldinn hefur gert. Allir vita ° bjóða hatur milli Slóva og Oermana var ein af aðalorsökun Urn> og að morð ríkiserfingja Austurríkis kom ófriðnum á stað, en upptök þess lágu utan Rýzkalands og utan Oermana sjálfra. Jatnvd Wilson, Bandaríkjaforseti hefur skelt skuld þessa stríðs á Joðverja og Austurríki, vegna herbúnaðar þeirra og hervalds, .or- ræðu hans hér á eftir. En var hervald Breta og Frakka og a,a og Japana ekki hættulegt fyrir siðmenningu mannkynsins og, relsj? höfðu faiskac kenningar undir nafninu rómversk-ka- P°lsk trú, sósíalismus og öðrum nöfnum, ekki blásið einnig að hiðar kolunum, þrátt fyrir friðinn, sem þær þóttust boða? Og e,§a þær enn að ráða og ríkja, þegar Miðveldunum er svo grimmi- e8a hegnt? Sé það nauðsynlegt, að afvopna Þjóðverja, og upp- eysa beirra veldi og Austurríki, er þá síður þörf á að minka her- flota °g herbúnað Bandamanna, einkum Frakka, Japana og Breta?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.