Fylkir - 01.01.1919, Qupperneq 64

Fylkir - 01.01.1919, Qupperneq 64
64 FYLKIR ir nema hnefaréttinn? Átti stórþjóðunum að Ieyfast það að ganga á rétti smáþjóðanna og láta þær sitja og standa einsog þe]fí] þóknaðist? Áttu þjóðir að búa undir framandi yfirdrotnun, jaf*1' vel í sínum eigin innanríkismálum^ eða áttu þær að fá að ráð3 sér sjálfar? Átti að koma á jafnræði og jafnrétti þjóða, eða áttu stórþjóðirnar að fá að fara sínu fram, en smáþjóðirnar að l'ða án endurgjalds? Átti að bera alþjóðarétt fyrir borð með þjóð"' samtökum, eða átti alþjóðaréttur að skylda allar þjóðir til ÞesS að gæta alþjóðaheilla? Hér var um tvent að velja og fram úr þessu várð eigi ráð" með skyndiákvörðun eða málamiðlun og samkomulagi um hag^ muni þjóðanna, heldur fullkomlega í eitt skifti fyrir öll og med fullri og óskoraðri viðurkenningu um það, að réttur smáþjóð' anna er jafnhelgur og réttur stórþjóðanna. Petta er það sem vér eigum við, þá er vér tölum um seval,' andi frið, ef vér tölum í einlægni og með fullum skilningi á Þvl’ sem um er að ræða. . . . Ef þaÁ er í raun og sannleika ætlun þeirra stjórna, sem sat11' einast hafa gegn Þýzkalandi, að tryggja ævarandi frið með samn' ingum þeim, er gerðir verða, þá er það nauðsynlegt að allir Þe,r’ sem sitja kringum friðarborðið, komi þangað fúsir til þess a leggja það í sölurnar, sem með þarf, og að þeir séu einnig ir til þess að koma á fót öruggri tryggingu fyrir því, að friðar' samningarnir verði haldnir og þeim fullnægt. ... Að mínu áliti er stofnun alþjóðasamkundu og glöggar ákvarð anir um hlutverk hennar eitthvert þýðingarmesta atriðið í friðar samningunum. ... Eg skal skýra frá þeim helztu skilyrðum, sem stjórn mín *e ur skyldu sína að framfyigja við friðarsamningana. ... í fyrsta lagi md hið óhlutdrcega rjettlœti, sem finna skal, e‘pl giöra neinn greinarmun á þeim, sem vjer viljum unna rjettl$as og hinum sem vér unnum eigi réttlœtis. IJað verður að vera réltlœti, sem engan greinarmun gerir ú milli þjóðanna og Par
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.