Fylkir - 01.01.1919, Síða 66

Fylkir - 01.01.1919, Síða 66
66 FYTJKIR hann tékuc þann fram, að óvilhalt réttlœti, einlægni og sjálfs^ neitun verði að ríkja á meðal þeirra, sem kringum friðarboroi0 sitja. Er að furða, þótt lítt upplyst alþýða og óvanir stjórnmál3' menn gerðu sér háar vonir um réttlæti Wilsons, og væntu, að þessi ógurlega styrjöld fengi nú viðunanleg endalok? En hverfl' ig hafa þessar vonir reynst, síðan Miðveldin lögðu mál sín sV° gott sem í hendur Bandaríkja forsetans? Hvar er alþjóðafundurinn, þar sem þrætumál stríðsaðilanna áttu að rannsakast og leggjast undir dóm óvilhallra manna? Hvar er hið óvilhalla „réttlœti“ Bandamanna og sjálsafneitut1 þeirra, nú þegar Miðveldin ganga að friðarkostum Wilsons? Hvar er vernd smáþjóðanna, þar sem Bandamenn neyða P&' til að skifta við sig því nær eingöngu, og setja sjálfir verð 3 vörur hlutlausra þjóða, neyða skip þeirra til að sigla inn á s*nar hafnir og einoka verzlun þeirra, sjálfum sér í hag? Hvar er einlægnln og hreinskilnin í framan greiridri ræðu ^°r sétans? Eða því leyfir hann bandamönnum sínum að setja veldunum, einkum Þýzkalandi, afar-kosti, sem eru langt um verb og óaðgengilegri en hann til tók í nýnefndri ræðu sinni ? He*0 hann þegar í stað birt þá skilmála, sem Bandamenn hafa sl^ar sett, er vafasamt, jafnvel ólíklegt, að Þjóðverjar hefðu nokkurfl tíma gengið að hans boðum, eða beiðst friðar; því afvopnun her flotans, uppleysing ríkisins, afsal allra nýlenda og feikna fjár-ú‘,a til endurreisnar Belgíu og í skaðabætur, geta valdið þýzku ÞÍ°^ inni meira manntjóns og óstjórnar og meiri óeirða, eymdar og 111 urlægingar um langa hríð, en látlaust stríð við Breta, Frakka, 1 ali og Ameríkana til samans. Her ítala og Ameríkana hefði ek á svipstundu gengið á 6 millíónum þýzkra hermanna, né uP*a brent þjóðina á einu augnabliki, né heldur svelt hana í l*e* 6 — 8 mánuðum; því uppskeran var þar góð síðastl. sumar. hefði herinn samt beðið ósigur og þjóðin þá mátt ganga a^ neyðarkostum Bandamanna, þá var heiðri hennar samt borgirj: Heiðarlegur dauði er betri en smánarlegt líf;og þann kost mu*1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.