Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 68
68
FYLKIR.
manns, og hafði til ábúðar aðeins 'k stærra land heldur en Frak
land er.
Hvernig hafa þjóðverjar þá fyrirgert rétti sínum til að stoh13
nýlendur og til frjálsrar verzlunar, nl. jafnrétti við Frakka, Bre*a’
ítali, Japana og Belga? Hafa þeir níðst á hlutlausnm töndufíh
d. Belgiu? og voru þeir aðal orsök stríðsins?
Það þarf að íhuga sögu Evrópu, einkum Frakklands og
lands, um síðustu 3—4 aldir, nl. síðan siðabót Lúthers byría J’
til þess að svara þeirri spurningu rétt. Pað þarf að athuga
ið um vöid og yfirráð milli Frakklands, Spánar og Páfans á e'n3
hönd og Austurríkis, Pýzkalands og Bretlands á hina, og sl^a!j
samkepnina á milli rómversk-kathólskra og mótmæienda. ‘a
þarf að athuga allar þær tálsnörur, sem þá voru lagðar, al ,
þær lygar, sem þá voru útbreiddar og öll þau ódæði, sem P
voru framin, frá þeim tíma, er Katrin de Medici ríkti á Frak
landi (á seinni hluta 16. aldar) til loka 30 ára stríðsins, á m'
17. öld (1648), þegar meira en heil öld hafði gengið til þesS a
ávinna germönskum þjóðum og mannkyninu yfirleitt rétt
lögskipað frelsi til að trúa eftir beztu sannfæringu og lesa *
rannsaka ritninguna eftir lærðustu manna leiðsögn; og það Þa
ennfremur að athuga hvernig Evrópuþjóðirnar hafa síðan s^
í 3 eða fleiri flokka útaf ekki aðeins félags skipun og stJ0'
(konungsstjórn, lýðstjórn, sameignar-ríki og óstjórn!), hel°
einnig í hugsun og siðmenningu, nl. rómverk-katólska, Sr,s
katólska, mótmælendur (skynsemistrúarmenn), reynsluvísindame
og trúleysingja, — Oyðingatrúar menn eru fáir talsins, en l,a
því meiri áhrif, sem þeir eiga yfir meiri efnum að ráða. ^
þessir trúarflokkar stríða, ekki aðeins fyrir hugsjónum sír,n!11j
heldur fyrir efnum, yfirráðum og tilveru ; og því miður virðl‘
einsog kristni-játendur hafi ekki ennþá lært frumatriði kristnin11 ’
samkvæmt því, sem Nýa Testamentið boðar hana, nl. að sý
hver öðrum bróðurlega velvild, „breyta við aðra einsog ,na
vill að aðrir breyii við sig“, — regla, sem er að vísu mikln e>