Fylkir - 01.01.1919, Side 69
FYLKIR.
69
n kristna tímabilið er sjálft. Konfúsíus kendi hið sama 600 ár-
fyn'r j. Krist; og það, sem er enn verra, er það, að kennimenn
, 'sjninnar, mótmælendur, næstum eins mikið einsog rómversk-
atólskir og grísk-katólskir, hafa ofið ýmsar villu-kenningar
K ósannindi utan um aðalkjarna kristninnar og gert þennan
n búning að trúar þrætuefni, en sleppt kjarnanum sjálfum. Eg
S' n®stum, af því að mótmælendur hafa þó hreinsað kenning-
• r kyrkjunnar af mörgum hættulegum ósannindum, sem enn ríkja
atl katólsku kyrkjunnar, og sem hafa enn dauðlegri áhrif á
§sun mannkynsins og um leið á líferni manna, heldur en hin-
^ Þröngu. og oft röngu mótmælenda kenningar, en af öllum
nui-félögum kristninnar eru leynifélög hennar, einkum Jesúit-
k !ír> félag stofnað af Spánverjanum Ignatius Loyola, einna
D^ttuiegust, vegna þess, að þau vinna leynilega og hafa vald
jD atróarinnar fyrir takmark, fremur heldur sannleikann, réttvís-
vf. °§ heilagt líferni. Saga þessa leynifélags og munkafélaganna
|.g. ''tt er full af ódáðum. En þessir kennendur hafa verið við
e \ bar til fyrir fáum árum að þeim var útrýmt af Frakklandi;
0 1 Belgfu hafa þeir fengið að grassera alt þar til stríðið hófst,
sf f391' hafa þeir náð uppfræðslu alþýðunnar að miklu leyti í
ej.ar hendur, vakið óvild, jafnvel hatur til mótmælenda þar og
jD 1 s,ður mótmælenda Þýzkalands (spekinga og vísinda lands-
Orð -ern svo netndist, fyrir stríðið), þar til Belgar sjálfir voru
ein n'r móthverfir Þjóðverjum og bandamenn Frakka og því
p §anveginn hlutlaus þjóð, heldur í fullu samræmi við katólska
. a llrn það, að stríð við Pjóðverja væri óumflýanlegt, ekki
e'ns til að stöðva nýlendu stofnun þeirra í Afríku og halda
þe.2 Un þeirra í skefjum, heldur til að takmarka og yfirbuga
lrra heimspekilega grufl og vísindalegu rannsóknir og rit, »því
krisars mundi,« sögðu rómversk-katólskir kennimenn, »eingin
verða til eftir 2 aldir!« Þetta var ein orsök
barAS*ns °£ Irá*1 ek^* minst, ekki minni en kynbálka-
r,° °g þjóðametnaðurinn, né minni, ef til vill, en undirróður