Fylkir - 01.01.1919, Side 77
FYLKIR.
77
SerT1 þeir geróu þegar eftir að ríkisþingið kom saman síðastlið-
’nr* október, að ganga óhikað og skilmálalaust að hinum ó-
rygðu loforðum Wilsons forseta, og láta síðan af hendi ekki
eins hertekin lönd heldur vígstöðvar, vopn og flota, óg láta taka
, a sér ailar nýlendur og afvopna sig, áður en allir bandamenn
|ðu sett skýrt og greinilega fram, hvaða skilmála þeir settu
/r.lr friði og gæfu frá sinni hálfu fulla tryggingu fyrir því, að
e,r skilmálar yrðu haldnir. Þessa misstigs og þessarar yfirsjón-
1 f'íður þýzka þjóðin að líkindum ekki bætur fyrst um sinn.
^ þessum og þvílíkum ástæðum má sjá að heinisófriðurinn,
Serri nú er að enda, er ekki sprottinn af eins manns gerræði eða
stopa né af yfirgangi einnar þjóðar, né heidur tilkominn á örfá-
111 árum, eða eingöngu af verzlurtar-samkepni Breta, Frakka og
L.nara bandamanna á eina hönd og Þjóðverja og Austurríkis á
'na> m. ö. o., samkepni um rétt eða leyfi til að sigla óhindr-
Urn sjóinn, né heldur um rétt eða leyfi til að stofna nýlend-
að
Ur
.1 Asíu og Afríku, þar sem Þjóðverjar voru farnir að stofna
y endur, en Japanar, Bretar og Frakkar vilja nú mestu ráða. Ei
dur Var ófriðijrinn sprottinn fyrst og fremst af ásælni Aust-
þ . 's snertandi fylkin Bosníu og Herzegovinu, þó undirokun
lrra væri ein orsök stríðsins með því að vekja kynbálkahatur
! 1 Qermana og slafneskra þjóða. Heimsófriðurinn er fult eins
tse'k •’ lafnvel meir» sprottinn af óþreyu vinnulýðsins ogfá-
^ ari borgara, sökum illrar félagsskipunar og óbærilegra skatta
e'na hönd, og ágirndar, ofríkis og óhófs auðkýfingannaá hina,
lol<s af æsingum byltingamanna, trúarhatri og þjóðhetri, sem
ræt 3r 1<enningar °g 111 uppfræðsla hafði fremur aukið en upp-
ekk' ^alcfa‘íll<n gullkónganna kendi engin takmörk. Peir vildu
1 iaekka rentur sínar, né sjá hinum atvinnulausa vinnulýð stór-
sá f5anna fynr arðberandi og nytsamri atvinnu, og þeim var ó-
Urn. þótt kristnar þjóðir tækju hver annari blóð og legðu á