Fylkir - 01.01.1919, Page 78

Fylkir - 01.01.1919, Page 78
18 FYLKIR. sig þyngri gullviðjur heldur en herklæðin voru. En klerkalýði'1'1 skorti hreinskilni eða djörfung til að leggja alt trúarkrít til síð11 og efla sátt og samlyndi meðal allra kristinna þjóða; og lóg' vitringa og stjórnendur skorti þrek til að semja góð og vai'3'1' leg lög, er takmörkuðu ágengni auðvaldanna og sæu öllum borf, urum fyrir lífvænlegri og nytsamri atvinnu. — Ekkert gat broti þessa andlegu meinloku, né létt af þjóðunum hinni efnalegU félagslegu martröð, nema styrjöldin, sem nú er að nafninu á enda' París sjálf kaus heldur stríð við Miðveldin en að láta gra^a haf-skipa skurð til Rúðuborgar, svo að hún gæti kept sem verz'" unarborg við Lundúnir, og þó hafði sá skurður verið fyrir löngu fyrirhugaður, og hefði að iíkindum ekki þurft að kosta yf<r miijarða franka. Hinar nánustu afleiðingar stríðsins eru þær: 1. Að 2—3 stor' veldi Evrópu eru uppleyst, ef ekki afmáð, og óstjórn ríkir þar nú, að því sem fregnir segja; en gullvaldar heimsins og aU , kýfingar hafa náð enn rneiri yfirráðum í Evrópu og víðsvegar 1 heimi en nokkru sinni áður. 2. Fjórða stétt mannkynsins, n' verkamenn og vinnulýður, er heldur ver sett en hún var fyr,r stríðið, einkum þar sem óhæfir mann hafa brotizt til valda óstjórn og atvinnuleysi ríkir. Heimsófriðurinn hefir eytt, eins og áður er sagt, um 400 miljörðum króna og eyðilagt vinnu' kraft, sem hefði getað breytt eyðimörkum Afríku og ónumdur,, löndum í Ástralíu og Canada, í frjósama akra og fjölmennar borgir, eða gefið hinu kalt-tempraða belti norðurhvels jarðarin11 ar míldara loptslag. Hann hefir aukið þjóðskuldir Evrópu þre'’a til fjórfalt og þar af leiðandi þrefaldað eða ferfaldað álögur a mennings, —Evrópu þjóðir skulduðu fyrir stríðið ekki yfir 300 kr- á mann til jafnaðar; en nú, eftir stríðið, hljóta þær að skulda na lægt 10—12 hundruð kr. á mann, ef Evrópa á að bera stríðs kostnaðinn (400 miljarða kr.) og rentur af því á 4 — 5 '° er 40—50 kr_ á mann. Það eru ógurleg útgjöld, en þó ekki mik'11 meira en Evrópa eyddi fyrir stríðið í vínföng og tóbak. — Hein15
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.