Fylkir - 01.01.1919, Qupperneq 79
FYLKIR.
79
^ðurinn hefir með því að afvopna Þjóðverja einsog viðsjáls-
I 'P‘> varmenni, »óþokka« eða þræla, veitt heiðri þjóðarinnar og
^nvel allrar Evrópu banasár. Sú niðurlæging mun seint firnast.
§ tneð því að gefa Japönum og Kínverjum umráð yfir þýzk-
haf n^*en(^um 1 Asíu, en hertaka nýlendur þjóðverja í Afríku,
lan
ana
a Bretar, Frakkar, ítalir o. s. frv., varnað þeim viðreisnar um
Sa tið, og verða því, ef ekki er tilbreytt að tefla einir viðjap-
°g Kínverja um völd og verzlun þar eystra.
^tyrjöldinni er slotað í bráð. Friðarþingið á að byrja í París,
I t>egar eftir nýárið, ef ekki koma ný óhöpp og nýar tálmanir
Veginn. En hvernig, sem þjóðirnar semja nú sín á milli, þá
lr Þessi ófriður ekki æðeins æst upp verstu fýsnir hinna ó-
Pplýstu og lítt mentuð »Iægri« stétta, heldur spilað Evrópu og
s nveI Ameríku meir en áður í gullvaldanna hendur. En það,
* Verst er, hann hefir veiklað hinn hvita kynbálk i bráð, og
v 0 VQð um siund starf hans og erfiði fyrir alsherjar re'ttlæti og
, niegun. Vonandi er að það verði aðeins í bráð og að hinn hvíti
Pálkur læri að gæta sér hófs, og nota ekki þekkingu sína til
eyðileggja hver annan, eða systurþjóðir, eða skylda kynþætti;
v (il,r tH að gera jörðina byggilegri og ástand manna betra hvar-
0 na- Vonandi er einnig, að gullvaldar heimsins gæti sér nú hófs
jjf offri ekki fleiri miljónum manna á altari gullkálfsins, heldur
l n' Þeim þjóðum og kynbálkum, sem þeir ráða yfir, að upp-
jöráina og vinna fyrir sameiginlegri velferð, og byggi
0 a fýkn sinni af. Eða ætli þeir láti mannlífið sig minnu skifta,
hg. reyni enn að undiroka mannkynið á meðan gullhlekkirnir
a< segjum um næstu þrjár til fjórar aldir? Lengur geta þeir
hað
ir
ars
andi
. ef<ki, þött jörðin geymdi margfalt meira gull en hún geym-
‘ a verður að takmarka gullvaldið, einsog hervaldið nú, ann-
tltli^efur engin menning þrifizt, né mannkynið lifað í friði. Von-
fer '.er’ að það þurfi ekki nýa styrjöld til þess, og friðurinn, sem
1 hönd, verði fyrirboði fegurri og betri tíma.