Fylkir - 01.01.1919, Qupperneq 81
Hringsjá.
^erkustu tíðindi, sem gerst hafa á þessu ári, eru óneitanlega
le P'eysing tveggja eða þriggja stórvelda í Norðurálfu; nefni-
£a Rússlands, Austurríkis og Rýzkalands og sigurvinningar í
I 111 (fninni) frá Tyrkjum, afvopnun þýzka herflotans, vöxtur
P^ria veldis í Asíu, og efling herflota Bandaríkjanna.
$v0 na^Ur’ visindi og listir hins svo kallaða »mentaða heims« hafa
er Sott sem legið í dái, síðan heims ófriðurinn hófst 1914, og
{j|.a,"s ekki víst enn, hvenær verzlunar jafnvægi, velmegun og
þU komast á aftur, né hverjar afleiðingar ófriðarins verða.
fun r,Ve'da sambandið milli Bretlands, Frakklands og Rússlands,
gert rétt fyrir síðustu aldamót, hafði það augnamið, að lama
Urn'ki og Þýskaland og jafnvel að uppleysa þau í smáríki.
Uiri^0r^ ^erdinands ríkiserfingja Austurríkis hleypti heims ófriðn-
er ai stað, og leikslokin eru nú orðin öllum kunn: Austurríki
jí uPP'eyst og Þýzkaland er í andarslitrunum; en á Rússlandi er
st)drn.
ók^a.nus*u afleiðingar ófriðarins eru undirokun 2—3 stórvelda,
u aeri*egar skuldir og hörmungar fyrir allan þorra fólksins, en
p ^1efð gullvaldsins til æðstu yfirráða og aðal aðsetur þess nú
* Bretlandi.
iu/að á dagana drífur hér eftir er örðugt a£ segja; en að lík-
111 verður konungs vaidinu æ meiri og meiri hætta búin,