Fylkir - 01.01.1919, Page 86
86
FVLKIR.
til Ijósa og til iðju. En Reykjavík þekkir iíklega sína hagi beiU
hún leggur fram peningana eða ætlar að gera það, svo ekki
vert að orðlengja um þetta hér. Annars vísa eg Reykvíking^’
sem þetta sjá, á ritgerð mína frá 7. nóv. s. I., birta í 46. bl. 's *•
og sendi þeim kveðju mína um leið, einkum verkfræðingun
hennar.
ísland í stríöi.
„Vítt er orpit fyrir vali
ríps reiðiský rignir blóði; ,,
nú er fyrir geirum grár upp ku|!l
vefr darraðar". . . .
Á meðan að stórþjóðirnar bárust á banaspjótum og vökvU .
Mið-Evrópu í blóði millióna hraustra manna, sat jökulkrýuU.
Fjallkonan í friði, og ekki einn dropi saklattss blóðs flekka
hennar mjallhvíta kyrtil. Verður land þetta eins óhult, Þe^
næsta styrjöldin geysar yfir heiminn? Eða er fólk hér á land'
hult nú fyrir afleiðingum stríðsins, n.l. áframhaldandi dýrtíð, sl?
hækkandi sköttum og skuldum, ýmiskonar farsóttum o. s. frV’,
Ef ekki, hvað þarf að gera til að tryggja þjóðinni alsherjar v
mégun, virðing og frið? ^
Síðast-Iiðið sumar varð mikill grasbrestur víðast hvar he’
landi sökum frostanna í vor, kuldahretsins hinn 14. og 15. lu,
' Aái'
og fremur óstiltrar veðráttu alt fram í lok septembermana1^
Heyskapur varð tæplega helmingur þess, sem hann er í ^
al-árum. Til að bæta úr þessum vandræðum, keyptu b*nd ’
með aðstoð lands-stjórnarinnar, þá síld, sem Bretar áttu hér 5' .
an í fyrra, og bætti það talsvert fóðurskortinn ; en það, sem e
minna hefir hjálpað bændum, er einmuna tíð, það sem
vetri. ,
Orsökin til þess, að jörð kól svo víða og svo mikið síð
liðið vor var sú, að mikil frost komu eftir að snjór var me