Fylkir - 01.01.1919, Page 90

Fylkir - 01.01.1919, Page 90
90 FYLKIR. smálestir á ári. — Ennfremur má telja fjallagrösin, sem hafa mikið næringargildi og eru ágætt meðal móti ýmsum algengufTl sjúkdómum, svo sem kvefi, óhreinu blóði og brjóstveiki. V#rU fjallagrös tínd eins mikið einsog tíðkaðist fyrir 44 árum e^a meir, eftir þörfnm um land alt, svo gætf grasatekjan orðið 50 á mann til jafnaðar, þ. e. um 4500 smálestir á ári. [Meiral y\kureyri. — Hér á Akureyri hefir alt gengið í sama sarginl1 síðustu 4 árin, síðan stríðið hófst. Menn hafa hugsað mést nn1 síld, fiskveiðar og verzlun, ofurlítið um landbúnaðinn, mi"na um nýan iðnað og varla neitt að ráði um raflýsingu eða npP’ hitun bæarins. Að vísu hafði J. Þ. verkfræðingur gert mælingar af Olerá u við Bændagerði og áætlun um kostnað rafmagnsstöðvar til a lýsa bæinn (á 120,000 kr.). Hr. Kirk hafði gert hæðamælingar a landinu alt upp á dal; O. J. Hlíðdal, athugað ána og gert e"1 hverjar mælingar af landspildunni frá Rangárvalfabrúnni og °[af] fyrir brekkuna hér í bænum og svo hafði eg, sem þetta fita’ beiðst leyfis til að skoða árnar hér í grend, einkum Hörgá (og nrt1, leið Öxnadalsá og þverár hennar) til mögulegra afnota hér og ' grendinni. Skýrslu mína um það starf afhenti eg það sama ha"s og lýsti því einnig í bæklingi, útgefnum hér í bænum, og hva* til þess að áhöld væru sem allra fyrst keypt til að lýsa bsei*111 og jafnvel til eldunar, ef efni leyfðu. En bæarstjórninni þótti ö ráð að ráðast í nokkurn þesskonar undirbúniug vegna stríðsi115 og óvissra siglinga. Fyrst í sumar var málið verulega tekið UP*’ aftur. Lét rafveftunefnd bæarins þá G. J. Hlíðdal og F*. Þ. ke"n ara fara upp með ánni og athuga staði þá, sem hentastir v#rU bæði til að stífla hana ag eins til rafmagnsstöðva, í þeim tilg3"^1 að gera kort af landsvæðinu. Mælingar af vatnsrensli árinnar höfðum við I3. Þ. gert hvor í sínu lagi og bar mælingum ar svo vel saman, að því er formaður rafveitunefndar sagð' , fundi í ágúst síðastl., að ekki munaði 5 % á annari mælingur,nl
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.