Fylkir - 01.01.1919, Side 92

Fylkir - 01.01.1919, Side 92
02 FYL.KIR. I3. í5. eigin áætlun og útreikningum við nefnda rafmagnsstöð- F*ví árleg útgjöld hennar gerir hann ráð fyrir að séu alls 29,000 kr., þ. e. 48'/3 kr. hvert kw. um árið. En deili maður 48,33 kr- með 8765, stundatölunni í ári, þá gefur það xh eyrir á hvefja kw.st. og ’/2d eyris betur. . Petta er þá mögulegt samkv#111* hans eigin áætlun. Að hann telur á að rafmagnið verði selt á 5 aura kw.st. minst, kemur af því að hann reiknar ekki hvað raf' magnið kostar til jafnaðar yfir árið, heldur aðeins yfir þann hlfOa ársins, sem það væri notað. Allir mtma skilmálana, sem hann setur fyrir því í 22. tbl. s. á., og einnig munu menn nú g#*3 þess að eingin ofnkol gefa meir en 6000 kg. vermur (hitaeining' ar), ekki 7500 einsög hann telur á, og að eingir hér notaðir ofh' ar gefa meir en 50% af hitamagni kolanna, sem í þeim eru bren*á> fáir meir en 33 — 40% og margir aðeins 25%; svo ekki er h#g* að reikna á meira en 2000 — 2500 kg. vermur (hitaeiningar) l,r hverju kg. beztu ofnkola. Steinkol (smíðakol) gefa auðvitað mik'u meiri hita, nl. 7500 — 8000 kg. vermur hvert kg., en þau nota me1111 ekki í heimilis-ofnum. Meira um þettta efni vil eg ekki rita að sinni, né án þess a málsmetandi menn æski þess; þvi það, sem eg hef sagt eða að, hefir alt of oft verið vefengt og eg hef nýlega séð það ge. ið í skyn að alt þurfi að mælast upp á ný, einsog allar hingaU til gerðar mælingar og áætlanir væru vitlausar og gagnslausar' t Hvenær ætli brúin verði lögð yfir Eyjafjarðará? Hvað leng’ a að bíða eftir henni? Eða á að byggja veg yfir Leiruna fyrst? Húsavík. — Rafmagnsstöðin þar hefir gengið slysalaust síðaU í sumar. Hún getur gefið 60 h.öfl elfírs, en bæarbúar nota að- eins 15 h.öfl til Ijósq. Kostnaður varð alls 60,000 kr., þ. e. 1^0 kr. h.aflið. Vonandi að Húsavík bæti elfírs hitun við, áður mör$ ár líða. Bærinn Siglufjörður er nú að sjá sér út nýa afl-lind, llV°r heldur í Ólafsdal, Fljótum eða annarsstaðar er ei enn afráðið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.