Fylkir - 01.01.1919, Qupperneq 93
Ritsjá.
„Hér var ekkert og þar var ekkert, -
og svona skapaði Ouð liimin og jörð."
*Alt úr eingu« (abred), sögðu Drúída kennararnir forðum, og
líkt
^un mega segja um bókmentir, rit og blöð íslendinga á síð-
h!t!- ári. f>ær eru ekki efnisríkar. Og þegar maður hefur lesið
^kurnar, ritin og blöðin, þá koma manni óvart í hug orð Ham-
l.S: Orð, orð, ekkert nema orð; ekki að segja orð Hannesar
• steins: Orð, innantóm, o. s. frv. Já, seinastl. ár hefir verið
^dlegt harðindaár hér á íslandi, svo varla munu dæthi til verra
hU ,anga tíð. Ekki það, að bækurnar séu svo fáar, né ritin og
°ðin svo fá; þau eru þverl á móti heldur fleiri en áður, eitt-
Vað 12 tímarit (n.l. Ársrit hins íslenzka fræðafélags, Eimreiðin,
^dnn, Andvari, Skinfaxi, Skírnir, Réttur, Ægir og Búnaðarritið,
lrr|arit verkfræðingafélags íslands, Verzlunartíðindin og Elek-
j 0t]> þ- e. 12 rit með 12 konga vit). Fréttablöðin eru, ham-
gjan veit, hvað mörg nú, 3 eðá 4 hér á Akureyri, í Reykjavík
,'thvað Q fréttablöð (ísafold, Lögrétta, Þjóðólfur, Landið, Tím-
n> Oagsbrún, Vísir, Morgunblaðið og Fréttir; 3var sinnum 3
^ ans heimar, 9 íviðir andlegra veralda). Retta eitt ætti að sýna
jll SVerða starfsemi og sálarþrek, og ávöxturinn ætti að vera mik-
le’ °S óskandi að hann væri góður. En leggi maður það á sig
Sa allan þennan blaða og rita fjölda og bækurnar, sem út hafa
^'ð að auki, svo sem Hræður, Sambýli og ótal reyfarasögur
g ®fintýri, og spyrji sig svo: Hvað af öllu þessu er fræðandi,
randi og leiðbeinandi, og hvað hefir varanlegt gildi? þá verð-