Fylkir - 01.01.1919, Page 103
FYLKIR.
103
S| .e*7-*u vetrarskemtanir á ísiandi: Skautahlaup og skíðaferðir, glíniur og
P erðir, samsöngvar, ræður og samkomur.
'iorð^UrS^a vetrarsí<5n> hÍer a 'audi, er alstirndur himinn, logandi, töirandi
q . Urijós, eins og þau, er sáust hér á Akureyri hinn 4., 5. og 7. janúar.
Só|,S a*'<5r°nan fylti himinhvolfið hinn 4. og 5., kl. 6 til 7 eftir hádegi. —
ar foðinn á fjöllum hér norðanlands, á vetrum, er ógleymanlegur.
'iót ° aS*a si°n> sem e^ het* ht*ð her u lanði, eru ekki áflog, þó að þau séu
> heldur ölvaðir mannræflar og reykjandi börn, 10— 14 ára að aldri.
kUr- Ávarp til hennar hátignar Autonómía (Fullveldisins):
Hlauptu’ ei á þig, heillin mín,
hygg að þínum ferðum;
ekki dafnar þjóðin þín
með þunga skuld á herðum.
Vftraikvöld 12. jan. 1919:
i**’ ísland
Geng eg yfir ísabreiður,
andar blær á djúpa voga,
gylllir jörðti himinn heiður^
hamrabrún og tindar ioga.
er óviðjafnanlega fagurt, vetur og sumar.
Landið er ljómandi frítt;
og loptið er dýrustu veigar;
fólkið, þó fátækt of seim,
hið fegursta eignar sér mál.
Umarniorgun (9. júní 1918):
Árgeislar sólar sveipa himinn ljóma,
og signa jörð urn fagra morgun stund,
tal-lausir skarar leysast dás úr dróma,
döglingur himins vekur blóm og lund;
heyri eg gjalla helga Urðar-dóma,
himneskar sveitir kveða sigurljóð,
million raddir Alvalds boðorð óma,
alheimsins finn eg streyma hjartablóð.