Fylkir - 01.01.1919, Síða 106

Fylkir - 01.01.1919, Síða 106
106 FÝLKIR. Kostnaður við svarðar upptekju í Reykjavík varð talsvert hærri en við vaf búizt, og umbæturnar á sverðinum víst ekki miklar, enda voru þær vélar> sem eg sá notaðar þar, n.l. þur-eltivélarnar, afar einfaldar og pressuðu lfl<^ inn því nær ekkert. Eigi að pressa móinn, svo að verulegu gagni sé, þá Þa talsvert margbrotinn útbúnað, og vélarnar til þess munu kosta alt að 60"' þúsund kr., með venjulegum prísum, frá 1914. Líklega fást sanisko'1í,r vélar nú fyrir 50 % meira verð, eða fyrir 90—100 þús. kr. Meira ættu P^ ekki að kosta. Auðvitað væri mögulegt að búa til einfaldar móvélar, en þær mundu el< kosta minna en 3—4 þús. kr., ef að nokkru gagni ættu að vera, og líkle£a tvöfalt eða þrefalt það, ef fyrir gufu skyldu ganga. En hingað til hafa la|irl . menn ekki verið örir á fé til þesskonar fyrirtækja, og smiðir hafa ekki kí sig um að vinna fyrir gýg. Óskandi væri, að menn kostuðu nieir kapps um að útvega ofna, sem dflga til móbrenslu, jafnvel fremur en kolaofna, þar til húshitun með rafmagfll kemst á. En að ekki verði langt þar til hún kemur, er nú því nær víst, sVCI framt að fullfærir raffræðingar komist upp í landinu, eða að útlendu félög1'1! sem minst er á hér að framan, setji upp fyrirhugaðar rafstöðvar, og rafmagnið jafn-ódýrt og þar er gert ráð fyrir. sdi1 Snertandi byggingarefni hér á landi og byggingar, þá er nú svo 1T11*<g víst, að gott efni er hér víða til; en fólk vantar bæði áhöld og þekkingu t>* a vinna úr því. Það vantar enn t. d. góða steinmyljara; sbr. 3. h. Fylkis, °jj einnig múrsteins brensluofna, kalksteins brensluofna og sements ofna, og a það kostar talsverða peninga, sem líklega fást ekki nema landið styðji félflS> með peningalánum, til að byrja með. Múrsteins brensluofn mundi ekki byg ur fyrir minna en 2000 krónur og kalksteins brensluofn yrði líklega enn dýrarl’ þó lítill væri. lík- til Einnig vantar menn sérþekkingu í þessum iðjum, svo að bezt verður lega að fá æfða menn frá útlöndum, og senda uilglinga samtímis uta» þess að læra þessar iðnir. Það mundi ólíkt þarfara fyrir landsmenn, erl ala upp þann aragrúa af guðfræðingum, lögmönnum, læknum, kennurU111’ listamönnuin, skáldum o. s. frv., sem menta-stofnanirnar unga út íhundraö^ tali árlega, án þess að íhuga, á hverju þeir eiga að lifa, þegar búið er klekja þeim út. Dýrtíðin og ófriðurinn ættu að hafa kent oss Islendingum, að lífið er ekk- ert leikspil, né heldur er ónytjungum ætlað að sitja við borð nægta-gyjj unnar, og margt og margt fleira ætti það að hafa kent oss. Því finnistu16 hluta mannkynsins þörf á að refsa æðri stéttum Miðveldanna, eins ógurle». og gert hefir verið, hvers ætli sumt sæliífa fólkið hér á Norðurlöndum nies
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.