Óðinn - 01.01.1928, Blaðsíða 2

Óðinn - 01.01.1928, Blaðsíða 2
2 Ó Ð I N N dálítinn styrk úr rikissjóði, fór til útlanda 1864 og lifði síðan mestan hluta æfi sinnar i Ítalíu og Pýskalandi, en þaðan sendi hann heim hvert skáldritið á eftir öðru, fyrst Brand, þá Pjetur Gaut, þá hið mikla söguleikrit »Keiser og Galileer«. En upp frá því fer hann að semja nútímaleikritin, og það eru einkum þau, sem borið hafa nafn hans út um beiminn. Hann varð höfundur nýrrar stefnu í leikritagerð- inni, sem vakti athygli út í frá, og aðrir tóku að líkja eftir henni. Frægð hans fór nú óðum vaxandi og hann fór að hafa góðar tekjur af ritverkum sín- y um. Lengi var það, að á tveggja ára fresti kom frá honum nýtt leikrit og þótti það jafnan við- burður í bókmentaheimi Norðurlanda og víðar, þvi nú var hvert rit hans þýtt á fleiri tungumál undir eins og það kom út, sýnt víða á helslu Skien. 1891 og dvaldi eftir það í Kristjaníu, en þar andaðist hann 23. maí 1906. Síðari hluti 19. aldar er blómatími norskra bókmenta. Þá rís í landinu þjóðleg vakningar- alda, og eiga fornsögur íslendinga ekki lítinn Grimstad. þátt í því, að magna hana, einkum sagnarit Snorra Sturlusonar. Höfuðskáld Norðmanna á þessu tímabili eru þeir Henrik Ibsen og Björn- Bústaður Ibsens í Osló áður en hann sigldi. leiksviðum álfunnar og jafnan mikið um það rælt og ritað. En Ibsen var jafnan einrænn maður og ómannblendinn og ágerðist þetta jafn- vel með aldrinum eftir því sem skáldfrægð hans óx, svo að hann varð í almenningsálitinu að eins konar töframanni. 1 ritum hans kom fram skörp ádeila á ýmislegt í lífi samtímans, eink- um norska þjóðlífinu, og aldrei gat hann gleymt þeim vanmetum, sem hann hafði átt við að striða heima fyrir á ættlandi sínu allan fyrri hluta æfi sinnar. t*ó fluttist hann heim haustið stjerne Björnson. Er Ibsen kunnari út á við, en Björnson var miklu áhrifameiri heima fyrir og Ijet mjög til sin taka á öllum sviðum þjóðlifs- ins. Skáldrit þeirra beggja eru alkunn hjer á landi og eins annara samtímahöfunda norskra, svo sem J. Lies, A. Kjellands, A. Garborgs, K. Hamsuns o. s. frv. Mynd Ibsens á 1. bls. er af málverki eftir Werenskjold. st
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.