Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Qupperneq 28

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Qupperneq 28
28 að fara að búa til, grœnlenzka' skáldarollu, með Atla- málum enum grænlenzku í broddi fylkingar, svo þetta land „of Norse colonistsu (bls. 59, en á bls. 20 er þó „Norse“ rétt brúkað) geti líka verið með. Af öllu þessu, sem á undan fer, verðum vér að álíta þessar setningar höfundarins: „From what has heen said hefore, the reader will see that to imagine any Eddic tradition to liave existed in Iceland would be idle1 (lesendurnir munu fyrirgefa málið á þessu) — og : „ We may therefore take the Lays to be a parallel deve- lopment in the Western Isles to the Saga in Iceland2 etc. (bls. 185 og 193) sem gjörsamlega ósannaðar og fjarri öllum sanni. En fyrst Guðbrandur leyfirsér „to guessu, þáleyfi eg mér það einnig. Eg ímynda mér, að menn hafi í fomöld gjört mun á frumverkum (kvæðum og sögum), og því sem menn eigi álitu frumverk. fetta byggi eg á þvi, að í fornöldinni kemur fram svo mikil vizka og tilfinning á lífinu, að hún hefir verið grundvöllur allra tíma og staðið enn til þessa dags; nefni eg sem dæmi þessa lagasetningar og allan skáldskap. Hin frumlcveðnu kvæði og vísur eru allar drápur og lausa- vísur, og þekkjum vér höfunda langflestra þeirra; en nöfn skálda vom eigi sett við hitt, er eigi var skoðað sem frumkveðið. Nú hafa þeir eigi álitið það frum- kveðið, sem ekki var nema poetisk paraphrasis á goða- sögum og hetjusögum; heldur ekki það, sem ekki er nema lífsskoðun í ljóðum (t. a. m. Hávamál, Sigurdrífu- mál), af því skáldið gjörði þar ekki annað en að setja annara hugmyndir (þjóðarinnar) í skáldlegt form, og var ') J>að er: Lesarinn mun sjá af áður sögðu, að það væri ekki til neins að ímynda sér, að neinar Eddnkendar sagnir hafi verið til á ís- landi. *) ]>að er: að kvæðin séu það fyrir /Vestureyjar’ sem sögurnar eru fyrir ísland (d: að ísl. eigi ekkert í kvæðunum).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.