Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Síða 32

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Síða 32
32 (öll blaðsíðan úir af þessu). — bls. 226 : Det tör nœvnes somen Mulighed.—bls. 227 : jeg tror. ib. dette synes. ib. muligt. — bls. 228 : Dette synes dog neppe grundet. —bls. 229 : Dog kan Ordet mulig (stötte). ib. vistnok. ib. de synes mig. ib. det er nödvendigt at antage. — bls. 230 : de kan have vœret brugte. — bls. 231: Lidt tör man vel slutte. ib. vistnok. ib. Betcenkelig- heder. —bls. 232 : blev vel indfört. ib. Kaldimarr er öiensynlig lavet efter Valdimarr.1 — bls. 233: hirsi er vel kommet fra Tydsk. ib. kanské. — bls. 234: dette Navn kunde vœre kjendt. — bls. 235: nis...maa betyde Nat. — bls. 236: Vi törformode (2var sinmnn). — bls. 236.237 : Saridsynlighed.—bls. 237 : vilde efter al Rimelighcd. — bls. 238 : Vi tör tro.—bls. 239 : rimelig. — bls. 240 : Denne Formodning forekommer mig at vœre meget sandsynlig. — bls. 241: (gagarr) er aabenbart et Laane- ord fra Keltisk. — bls. 242 : kan ikke tale imod. — bls. 243 : kunde ligge. ib. maa...nödvendig antages. —bls. 244: vi tör sœrlig tro. ib. synes dette muligt. ib. er det rimeligt rwk. ib. Det er ikke usandsynligt. ib. det er davel derfra. — Og nú eptir allan þennan ruðning á hverri einustu blaðsíðu af »Formod- ninger« og »Muligheder« þá segir hann (bls. 244): »Den vundne Tids og Steds-Bestemmelsev... ,en hvað er »vundet« ? Tómar »For- modninger«. það getur vel verið, að sumum þyki gaman að þessum getgátna-draumum, en sumir og ekki færri munu þeir vera, semheldur kjósasögulegavissu. Slikar getgátur, semvér eigum við hér, eru heldur engin ophibbgisk Conjectur-Kritik«, enn síður »Text-Kritik«; og þótt margt sé notandi í þessum rit- gjörðum, þá eru þær svogagndrepa af getgátunum, aðþæreru eins og holóttur moldarveggur. þ>að var „curious accident“, að útgáfa Árna Magnússonar af íslendingabók Ára var prentuð í Öxnafurðu (bls. 181); en þar á móti er það alls ekki „curious accident" að annað eins rit og „Prolegomena“ fyrir Sturlunga sögu skuli hafa verið prentað þar árið 1878. ’) Er þá Kalldórr „öiensynlig lavet efter“ Halldórr?

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.