Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Qupperneq 35

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Qupperneq 35
35 ekki eiginlega neinn mikinn kostnað í þessar túnbæt- ur, þótt hann yrði á að gizka um 2000 króna virði á endanum, og allan þennan kostnað taldi eg mig, þeg- ar eg fór frá Kvennabrekku, hafa fengið endurgold- inn, ef ekki beinlínis þá óbeinlínis, því eg fullyrði, að mín siðustu ár á Kvennabrekku var hinn hreini árlegi arður af túnbótinni orðinn á 3. hundrað krónur, og það, þó ekki væri tekið til greina ýmislegt hagræði, sem er peninga virði, þó ekki sé hægt að meta það til verðs, t. a. m. hægð að verja tún, hægðarauki við vallarávinnslu, beztu þerrivellir fyrir hey, m. m. Kvennabrekkan byggist nú líka fyrir hér um bil helm- ingi meira afgjald, en hún var metin til 1853. þetta hefi eg tekið fram sem dæmi upp á það, hvað iðinn leiguliði getur bætt tún sitt, án þess að leggja fram tilfinnanlegan kostnað, og vinna þó bæði sér strax og landsdrottni sínum eptirleiðis töluverðan hag, og það ætti hver leiguliði að telja sér ánægju og sóma. En svo að eg snúi nú máli minu að hinni al- mennu hlið, þá er eg algjörlega á máli Bjarna sál. sýslumanns af eigin reynslu, að hér á landi verði tún- ræktin ein hin vissasta og arðmesta atvinnu-grein, og þótt sumir kunni að mótmæla þessu, þá verða þeir samt að viðurkenna, að túnræktin er ein hin hægasta, skemtilegasta og að öllu leyti áhættulaus atvinnu- grein. Búandi nokkur býr við bjargálnaefni á 12 hundr- aðajörð. Túnið má heita alt þýft og er 12 dagsláttur á stærð. Af því fást í meðalári 2 kýrfóður eða 80 hestar af töðu, hér um bil 160 punda þungur hver þeirra. Að slá og hirða túnið er kallað 12 daga verk fyrir tvo karlmenn og tvo kvennmenn fullgilda. Bú- andinn einsetur sér að slétta 225 ferhyrningsfaðma ár- lega, sem eg kalla 20 dagsverk, og hafa iðnir einyrkj- ar sýnt, að þetta er engin ofætlun. Talsvert af þessu 3*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.