Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Qupperneq 45

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Qupperneq 45
45 Atli ræður syni sínum tií að rækta á Konungsstöðum tún það, er sé 12 dagsláttur að stærð, og ætlast til, að hann fái af því 8 kýrfóður, og leggur hann 78 vættir töðu í hvert kýrfóður, tveim vættum minna en eg. Og fyrst Atli hvetur son sinn til þessa, nú fyrir heilli öld á Konungsstöðum, hví skyldum vér þá ekki hvetja nú á tímum vora syni á þjðffvöllum til að rækta sem bezt tún sín, og sýna þeim fram á ágóðann af túnræktinni. Ef að túnið, sem eg tek til dæmis, hefði batnað svo við sléttun og girðing, að 15 hestar fengjust að jafnaði af dagsláttu, og töðufallið aukizt því um 100 hesta, þá hlypi árságóðinn upp í 472 kr. og árlegur 16 kr. ágóði yrði af hverjum iookr. tilkostnaðarins. Hefði túnið batnað svo, að 20 hestar fengjust að jafnaði af dagsláttu, og töðufallið aukizt um 160 hesta, þá hlypi árságóðinn uppÍ7i2 krónur, og árleg 24 kr. renta af hverjum 100 krónum tilkostnaðarins. Hefði túnið batnað svo, eins og Atli ráðgjörir, að af 12 dagsláttum fengjust 8 kýrfóður, og töðufallið auk- izt því um 240 hesta árlega, þá hlypi árságóðinn upp í 1032 kr. og árlegur 34 króna ágóði af hverjum 100 kr. tilkostnaðarins. Og hefði nú loksins túnbótin orðið svo góð, eins og hjá Geiri Zóega, að 30 hestar fengjust af dagslátt- unni, svo að af 12 dagsláttum féllu 360 hestar, og töðu- fallið aukizt því um 280 hesta, þá hlypi árságóðinn upp í 1192 krónur, og yrði þá hér um bil 40 króna ár- legur ágóði af hverjum iookr. tilkostnaðarins. þ>ó að nú mönnum kunni að sýnast þessir út- reikningar öfgar, sem ekki sé farandi með, þá sýna dæmin, að ekki verður með sanni sagt, að svo sé, held- ur má miklu fremur benda á, að túnræktin geti kom- izt á þetta háa stig hér á landi, og er þegar komin í stöku stað, og þetta sé það takmark, sem túnræktar- maðurinn á að keppa að ná, og nái hann því-, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.