Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Qupperneq 53

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Qupperneq 53
53 sé hefði tekið við öllu með gfóðum skilum, sem stóln- um bæri“, var ekkjufrú Sigríður dæmd til þess að greiða 86 hundr. og 30 al., auk þess sem hún þegar var búin að gjalda í ofanálag, og þar á ofan 50 hundr., eða 60 rd., i málskostnað, en Brynjólfur Thorlacius var fyrir innihald reikningsbókar þeirrar eptir nafna sinn, sem hann þá fyrst lagði fram fyrir rétti, dæmdur til að greiða frú Vídalín go rd. og til að láta af hendi ýmsa gripi, sem kirkjan átti, en í hans vörzlum voru. f>ví næst tók Brynjólfur Thorlacius við 50 hundruðum í Teigi, en lét í staðinn Meðalfell i Kjós (60 hundr., og 10 hundruð í annari jörðu, sbr. Finn. Joh. Hist. eccl. III,700-—701). Máafbréfum Jóns Árnasonar um þetta leyti sjá, hversu mikið honum hefir verið niðri fyrir útaf þessari úttekt. í bréfi til Árna prófessors Magn- ússonar, dags. 11. ágúst 1723, kemst hann svo að orði: „-----Eg þakka yður, herra assessor, fyrir tilstyrk- inn með þorkötlustaði, og var það nóg, að hústrú Sigríður (Vídalin) rýmdist burt úr Grindavík með sitt violentum imperium. Veleðla amtmaðurinn (Fuhr- mann) og eg, með öðrum tilkölluðum gjörðarmönn- um, vorum á Stóra-Núpi hjá frú Sigríði, þegar bréfin komu af Eyrarbakka um þetta. Stiftsbefalningsmað- urinn hafði gefið þá commissíón amtmanninum, að tala út á milli okkar um þorkötlustaði, hvað hann °g gjörði og var temmilega ýfrugur uppá mig, því eg skil hann hafi verið hræddur um það, að eg muni hafa gefið eitthvað an ámóti hans erklæringu uppá súpplíkatíu hústrúarinnar um það, hvert J>orkötlu- staðir mætti missast frá stólnum; so mátti eg endi- lega neyðast til að fá hústrúnni aptur Herdísarvík,— — og 2 jarðir í hreppnum, því hún vildi ekki hugg- ast með minna, og uppber hún so 20 álnum meira af þessum jörðum, en eg af forkötlustöðum, og er pað' vel, pví hún er ekkja. Eg vildi óska hún vceri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.