Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 3

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 3
1 miklar milli sveitanna, en þó fékk Snorri sætt menn að lokum1 2. þ>essi saga sannar, að Snorri átti goðorð vestan til í Húnavatnsþingi í sameign við Melmenn, og getur það engum vafa verið bundið, að það er sama goðorðið og nefnt er „Ávellingagoðorð“ á þeim stað, sem til var færður. Enn segir á öðrum stað, að „Snorri átti í Víðidal vini marga ok þingmenn112. Árið 1232 deila þeir Kolbeinn ungi og Snorri um arf Hallberu Snorradóttur, konu Kolbeins, sem þá var nýdáin, og um goðorð fyrir norðan land. Sættast þeir þá að því, að Snorri skyldi eiga helming goðorða þeirra, er Kol- beinn átti, og var sættin treyst með nýjum mægðum. Skyldi Orækja Snorrason ganga að eiga Arnbjörgu systur Kolbeins, en Snorri skyldi fá Orækju „stað á Mel ok goðorðit Hafliðanaut, ok skyldu þeir mágar vélast um norðr þar báðir samt3“. f>etta goðorð, sem hér er kallað „Hafliðanautr“, er og eflaust sama og „Ávellingagoðorð“. Um þetta leyti er Snorri líklega orðinn eigandi alls goðorðsins, þar sem hann kemur fram sem eigandi Mels, og hafa Kálfssynir þá látið af hendi við hann hvorttveggja, bæði sinn hluta goðorðs- ins og Melsland. Árið 1219 hafa Kálfssynir enn þá búið á Mel og haft goðorðið, því að þá er þess getið, að Björn þorvaldsson hafi farið þangað norður til þeirra4, en á tímanum frá 1219 til 1232 hefir bæði stað- festan og líklega líka goðorðsparturinn gengið undan Melmönnum í hendur Snorra, og er eigi hægt að á- kveða þetta nákvæmar.5 Af öllu þessu er ljóst, að 1) í íslenzkum annálum segir, að »bardagi á Mel« haíi orðið árið 1216. Sturl. 1878. I. b. 229,—231. bls. 2) St. 1878. VII. 117. k. (I. b. 340,—341. bls.). 3) St. 1878. VII. 91. k. (I. b. 313. bls.). 4) St. 1878. VII, 40. k. (I. b. 237. bls.). 5) það er reyndar eigi alveg víst, að goðorð Melmanna hafi horfið undir Snorra, því að það virðist mega ráða af ýmsum 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.