Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Qupperneq 6

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Qupperneq 6
6 Öxnadalsheiði, sem Sighvatr faðir hans hafði átt, og alla föðurleifð hans, en Brandi Kolbeinssyni, frænda Kolbeins, vóru fengin „öll héröð fyrir vestan Öxna- dalsheiði alt til Hrútafjarðar'1 Ef þetta erboriðsam- an við stað þann úr Sturlungu, sem til var færður hér að framan um ríki Kolbeins Tumasonar, og tekið er tillit til þeirra breytinga, sem á höfðu orðið siðan, þá sannar það til fulls, að „Ávellingagoðorð11 hefir legið að vestanverðu við ríki Skagfirðinga, eða með öðrum orðum: vestast í Húnavatnsþingi. Goðorð þetta hefir 2 nöfn í Sturlungu, á einum stað er það nefnt „Ávfellingagoðorð11 („Eyvellingagoð- orð“), en á öðrum „Hafliðanautr11, sem íyr var sagt. Nafnið „Hafliðanautr“ getur eigi bent til þess, sem gaf Snorra goðorðið, því hann hét þ>orsteinn, en hlýt- ur að vera dregið af nafni einhvers fyrverandi eiganda goðorðsins, sem heitið hefir Hafliði, og hlýtur nafn hans að hafa verið almenningi svo kunnugt á þeim tímum, að ekki þurfti annað, en nefna hann á nafn, til þess að allir vissi þegar í stað við hvert goðorð var átt. 5>að getur enginn efi verið á því, að sá Hafliði, sem goðorðið er kent við, er Hafliði Másson, og að mannaforráð f>orsteins ívarssonar hefir verið frá honum komið í upphafi. Hafliði bjó á Breiðabólstað í Vesturhópi, og kemur það ágætlega heim við legu goðorðsins; var hann einn hinn mesti höfðingi á ís- landi á sinni tíð, og lagamaður svo mikill, að hann var fenginn til þess veturinn 1117—1118 að færa í letur lög þau, er þá vóru, ásamt Bergþóri lögsögu- manni Hrafnssyni og öðrum spökum mönnum, sem til þess vóru teknir2, og er Vígslóði að mestu leyti 1) St. 1878. VII, 199. k. (II. b. 66. bls.). 2) íslendingabók Ara prests hins fróða 10. k. (Isl.s. I. b. 17. bls.).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.