Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Qupperneq 27

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Qupperneq 27
27 þinginu á milli beggja hinna annara fornu goðorða, og átt í heiðni sókn að Hofi í Vatnsdal. Eg hygg því, að það verði með engu móti sannað, að Víðdölir hafi átt vestasta goðorðið i Húnavatnsþingi, en hitt er víst, sem áður var sagt, að í Heiðarvígasögu er getið um þ>órarin goða, fóstra Barða, sem var gamall mað- ur á þeim tima, sem Heiðarvíg urðu, og bjó hann þá að Lækjamóti; á þeim tíma — nokkru eptir iooo — hefir vestasta goðorðið því legið undir þ>órarin, og er líklegt, að hann hafi þáverið búinn að sitja að því um nokkuð langan tíma, þar sem hann þá var svo hniginn á efra aldur. Um föður hans, þorgils gjallanda, er sagt, að hann hafi búið að Svínavatni, eða norð- an til í þinginu, og er þvi ólíklegt, að hann hafi átt goðorð svo vestarlega, enda er hann eigi kallaður goði, heldur að eins sonur hans fórarinn1. þ>órarinn hefir því varla erft goðorð sitt frá honum. Verið getur, að Viðdölir hafi haft þetta goðorð eptir það, að Mið- fjarðarskeggi og ætt hans fór suður, þangað til f>ór- arinn tók við, en nú er eigi hægt að sanna neitt um það efni. Eptir daga þ>órarins er svo að sjá afBanda- mannasögu, sem Styrmir frá Ásgeirsá hafi átt þetta goðorð2, en eigi vitum vér af hverri ætt hann var. Úr þessu vitum vér ekki, hvernig fór um goðorðið á síðari hluta 11. aldar, þangað til Hafliði kemur til sögunnar. Hvert þetta vestasta goðorð í þinginu hafi átt hofssókn í heiðni, er nú eigi unt að segja með fullri vissu. Líklega hefir hofið verið í Miðfirði i grend við Miðfjarðarskeggja, enda geta þeir Eggert Olafs- son og Jón Olafsson um bæ einn í Miðfirði, sem 1) Landn. 3. p. 4. k. (ísl.s. I. b. 182. bls.). Bárðar saga segir reyndar (12. k. 25. bls.), að þorgils hafi líka búið að Lækjamóti. 2) Bandam. s. 1. k. (Khöfn 1850, 3. bls.).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.