Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 29

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 29
ig en um eða eptir iooo er svo að sjá sem goðorðið hafi verið hlutað í sundur í 3 staði og hafi einn hlutinn verið í ætt Eilífs, annar f höndum Höskulds á Hösk- uldsstöðum — hvort sem hann nú hefir verið af Eilífi kominn eða eigi — en þriðji hlutinn hafi verið eign Æverlinga. Um miðja 11. öld lítur svo út sem f>ór- arinn spaki Langdelagoði, sem var af ætt Holta land- námsmanns, hafi haft part af þessu goðorði. Úr því vita menn eigi um goðorðið, þangað til rétt eptir 1200— þá er það innlimað i ríki Ásbirninga í Skagafirði. Af því goðorðinu, sem lá í miðju þinginu, höfum vér mestar sögur á söguöldinni; var það kent við Vatnsdeli, ættmenn Ingimundar gamla, og kallað Vatnsdolagoðorð. Fyrst hafði Ingimundur það, og var hann einhver hinn merkasti höfðingi í heiðnum sið, því næst gekk það til fóris, sonar hans, en hann lét þorstein bróður sinn fá það, og erfði Ingólfur, son hans, það eptir föður sinn. þ>á gengur goðorðið úr karllegg Vatnsdela í kvennlegginn, og' tekur þá við því þ>orgrímr Karnsárgoði, dótturson Ingimundar, og þorkell krafla eptir hann. þ>ví næst er svo að sjá, sem þ>orvaldur Ásgeirsson af ætt Auðunar skökuls taki við goðorðinu; en eptir það vita menn eigi um eigendur goðorðsins, þangað til nokkru eptir 1200— þá er það komið í hendur Ásbirninga í Skagafirði. Vestasta goðorðið, sem á Sturlungaöld var nefnt Æverlingagoðorð, var í upphafi alls eigi tengt við Æverlingaætt. Fyrst var þetta goðorð í höndum Mið- fjarðarskeggja; litlu siðar er þ>órarinn spaki J>orgilsson gjallanda eigandi þess; um miðja 11. öld er það í höndum Styrmis frá Ásgeirsá. Úr því vitum vér eigi um þetta goðorð þangað til um næstu aldamót. f>á er það orðið eign Æverlinga, hvort sem nú Hafiiði hefir fyrstur komizt að því, eða Már faðir hans. Eptir daga Hafliða gengur goðorðið í ættÆverlinga þangað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.