Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Qupperneq 51

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Qupperneq 51
og er nokkuð ýmislegt að útliti og hörku; sumt af því er mjúkt og moldarkent, sumt hart og teygjan- legt, sumt hart og stökt. f>að er haft til alls hins sama, eins og það asphalt, sem tilbúið er úr koltjöru. Tjörustöðuvatnið í Trinidad inniheldur hið mesta sam- safn af bitumeni í heimi. J>að er hér um bil 3 enskar milur ummáls, og menn vita ei, hve djúpt það er, en menn hafa ætlað á, að það muni geyma milliónir tons af asphalti. Asphalt þetta er svo þétt í sér efst, að vel má ganga á því, en er mjúkt þegar neðar dreg- ur; það er fult af smáhólfum, sem innihalda steinolíu. J>egar veður er heitt, verður asphaltið svo lint, að ekki verður gengið á því. Haldið er, að vatn sé fyrir neðan það. Petroleum (steinolía) eða Naphtha er fljótandi bitumen. Hún er mjög misjöfn að útliti og gæðum; sumar tegundir hennar eru litarlausir eða ljósgular, sumar brúnar eða svartar, sumar léttar og gufandi, sumar þungar og þykkar. Seinolía er optast mjög eldfim. Steinolía finnst í jörðunni víða um heim, stund- um fljótandi út úr yfirborði jarðarinnar eins og upp- spretta, stundum djúpt niðri í jörðunni; ná menn henni þá með því að bora og grafa brunna. Hennar er fyrst getið í ritum Heródóts, en Plinius og Dioscorides geta hennar einnig. Mjög mikið af henni hefir frá ó- muna tíð runnið út úr jörðunni hjá Baku nálægt Kaspi- hafinu, en þar er henni samfara straumur af eldfimu kolavatnsefnis-lopti, sem Parsarnir um margar aldir hafa látið loga, og dýrkað sem hinn eilífa eld. Hún finnst víða í Európu, í Persalandi, Birma, Kína, og Vestur-Indlandi, en langmest af steinolíu fæst úr hin- um alkunnu brunnum í Pennsylvaníu, Canada og annarstaðar í Norður-Ameríku. pað hafði lengi verið kunnugt, að lítið eitt af olíu smitaði upp úr jörðunni á þessu svæði, en ekki fyrri en 1858 var gjörð alvara
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.