Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1900, Page 70

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1900, Page 70
70 Aptur á móti hafði Gissur verið 2 ár í Noregi (1229— 31) og gjörzt hirðmaður konungs og skutilsveinn. Auk þess var Gissur nokkuð í ætt við konunginn. Úr því að konungur mat miklu meira að hefna sín á Snorra, en að hefna Sturlu Sighvatssonar, erindisreka síns, var það því harla eðlilegt, að hann sneri sjer nú tíl Gissurar, þótt hann væri banamaður Sturlu Sighvatssonar. Hákon kon- ungur sá, að hann hafði sjálfur engan hag af því að hefna Sturlu Sighvatssonar, og fyrir því hirti hann eigi um það, en hins vegar var konungur svo framsýnn, að. hann þóttist mega sjá, að þeim Snorra og Gissuri mundi innan skamms lenda saman út af eptirmálunura eptir þá Sighvat og sonu hans, því Þórður kakali fjekk eigi leyfi til þess að hverfa heim, og fyrir því mundi hann eigi fara í geitarhús að leita ullar þar sem Gissur var. Sum- arið 1240 sendi konungur með Eyvindi bratt og Árna óreiðu Gissuri brjef það, sem þegar hefur verið nefnt, og bað hann láta Snorra fara utan eða drepa hann að öðr- um kosti. Pessu var haldið leyndu og Gissur beið fær- is. 25. júlí 1241 andaðist Hallveig Ormsdóttir, er gjört hafði fjelag við Snorra og farið til bús með honum 1224. Heimtuðu þá synir hennar, Klængur og Ormur, fjárskipti af Snorra, en þeim samdi eigi. Fundu þeír bræður þá Gissur, föðurbróður sinn, og ljezt hann vilja veita þeim lið. Þá er á leið sumarið, fundust þeir Gissur og Kol- beinn á Kili norður og gjörðu ráð sín. Er Gissur kom suður af Kili, stefndi hann mönnum til sín; voru þeir þar bræður, Klængur og Ormur, einnig Árni óreiða. Pá hjelt Gissur upp brjefum þeim, er þeir Eyvindur höfðu haft út; kvaðst hann með engu móti vilja brjóta kon- ungsbrjef, en ijezt vita, að Snorri mundi eigi fara ónauð- ugur utan; ljezt hann þá vilja fara til að taka Snorra. Ormur vildi eigi vera við það, og reið heim til sín á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.