Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1898, Qupperneq 37

Eimreiðin - 01.05.1898, Qupperneq 37
Raddir framliðinna. Eins og ávarp það til íslendinga, er 16 alþingismenn sendu um land allt síðastliðið sumar, ber með sjer, kom á síðasta al- þingi fram af stjórnarinnar hálfu yíirlýsing um, að hún væri fús á að samþykkja þær umbætur á stjórnarskipun vorri: að skipadur yrði sjerstakur ráðgjafi fyrir ísland, er eigi hefði önnur stjórnarstörf á hendi, skildi og talaði íslenzka tungu, eða með öðrum orðum vœri ísendingur, ætti sæti á alþingi og hceri ábyrgð fyrir því á allri stjórnar- athöfninni. Þetta kváðust ávarpsmennirnir skoða sem »þýðingar- mikið tilboð«, er »hefði í sjer fólgnar mikilsverðar umbætur á hin- um tilfinnanlegustu göllum á stjórnarfari voru.« Hins vegar var það tekið fram af hálfu þeirra þingmanna, sem ekki vildu taka þessu tilboði stjórnarinnar, að hinar framboðnu umbætur væru svo litlar og óverulegar, að ekki væri við þeim lítandi. Þar sem nú skoðanirnar um þettar eru svo skiptar meðal fulltrúa þjóðarinnar, hlýtúr það fyr eða síðar að koma til hennar kasta að skera úr þessum ágreiningi. Vjer ímyndum oss því, að mörgum af lesendum vorum mundi þykja fróðlegt að fá að vita, hvernig sumir hinna fyrri þingskörunga vorra, sem nú eru því miður komnir undir græna torfu, mundu líta á þetta mál, ef þeim væri auðið að rísa upp úr gröf sinni og tala til lýðsins. Til slíkra skörunga má óefað telja Einar sál. Asmundsson (í Nesi), sem öllum kemur saman um, að verið hafi einhver hinn vitrasti, bezt mennt- aði og þjóðhollasti bóndi, er um langan aldur hefur uppi verið á íslandi. Það vill nú svo vel til, að einmitt þessi maður hefur fyrirfram látið skoðun sína á þessu í ljósi í grein sinni »Hugleið- ingar um stjórnarmálið«, sem prentuð er i »Andvara« V. Þar segir svo (bls. 6—io):1 »Onnur grein stjórnarskrárinnar segir svo fyrir, að konungur láti ráðgjafann fyrir Island framkvæma vald sitt yfir hinum sjer- staklegu málum landsins, og að þetta vald, að því leyti, sem því er að beita innan lands á Islandi, skuli fengið í hendur landshöfð- ingja, en á ábyrgð ráðgjafans, eður með öðrum orðum, landshöfð- inginn á að vera ábyrgðarlaus erindsreki ráðgjafans og hafa þau störf á hendi fyrir hann, sem konungur ákveður. Þriðja grein talar um stjórnarábyrgð ráðgjafans og segir, að lög skuli setja um hana, sem að vísu er ógert enn. Þar eru og þýðingarlítil um- mæli um það, að alþingi kunni að geta komið fram ábyrgð á hend- 1 Allar leturbreytingar eru gerðar af oss.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.