Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1898, Qupperneq 60

Eimreiðin - 01.05.1898, Qupperneq 60
140 hann að hafa verið á þeirri leið, og enginn getur sagt, hvað gamall hann sje; sjálfsagt er hann miklu eldri en menn hafa hing- að til ætlað. Frá Islandi hefur hann ekki farið lengra (fyrri en nú til Berlínar); þar hefur hann og auðsjáanlega náð sínu hæsta fullkomnunarstigi —• því ekkert þeirra banda, er jeg hef skoðað, er með letri nje svo listalega af hendi leyst eins og fallega, gamla bandið, sem Dr. Valtýr og kona hans færðu mjer í fyrra norðan frá »ísafoldu«. Framanskráð ritgerð er merkileg að ífeiru en einu leyti. Fyrst og fremst er efni hennar mjög fróðlegt og eptirtektar vert, en i annan stað er búningur hennar það ekki síður, þar sem hún er skrifuð á islenzku af þýzkri konu, sem aldrei hefur komið til íslands nje notið kennslu í máli voru, heldur numið það algerlega af sjálfsdáðum. Eimreiðin hefur að sönnu áður (III, 115) flutt grein eptir útlending skrifaða á íslenzku, en hún var eptir lærðan mann (dr. Kr. Kálund), sem gert hefur nám tungu vorrar og íslenzkra fræða að lifsstarfi sínu og dvalið nokkra hrið á Islandi, þó fyrir mörgum árum sje. En að sjá jafnlanga íslenzka grein frá hendi þýzkrar konu, sem numið hefur mál vort svona vel tilsagnar- laust, gegnir sannarlega meiri furðu. Ætli þær yrðu ekki fáar islenzku konurnar, sem vildu leika það eptir henni, að skrifa sömu greinina eða aðra líka á þýzku? — Þess skal getið, að stranglega er bannað að endur- prenta mynd þá, er ritgerðinni fylgir, upp eptir Eimreiðinni. Ritstj. Finnur Jónsson. Það hlýtur ætíð að gleðja hverja þjóð, þegar sonum hennar er sýndur einhver sómi og viðurkenning í útlöndum, því slíkt er um leið sómi fyrir þjóðina, sem hefur alið þá. Því meiri orð- stír sem hinir einstöku synir hverrar þjóðar geta sjer, því meiri verður orðstír hennar sjálfrar. Eimreiðin ^hefur í þetta sinn þá ánægju að flytja mynd af einum slíkum Islendingi, sem með frábærri vísindalegri starfsemi hefur getið sjer meira nafn í útlöndum en títt er um menn á hans aldri. Þessi maður er háskólakennari dr. FINNUR JÓNSSON. Dr. F. J. er nú rjett fertugur, Hann er fæddur 29. mai 1858 á Akureyri við Eyjaförð Þar bjuggu þá foreldrar hans, Jón Jónsson Borgjirðingur og Anna Guðrún Eiríksdóttir. Attu þau hjón 6 barna, 4 syni og 2 dætur, öll mjög mannvænleg, og var F. J.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.