Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1898, Qupperneq 68

Eimreiðin - 01.05.1898, Qupperneq 68
148 frjettaþráðurinn kynni að bila. Þó yrðu liklega tveir þræðir að eins milli Rvíkur og sæsímans, en allir aukaþræðir einfaldir. Þykir sanngjarnt að tryggja sem bezt sambandið við höfuðstað landsins, þar sem stjórn þess innan lands situr, og því er honum gert hærra undir höfði í þessu efni en öðrum stöðum. Svo er til ætlazt, að steng- urnar sjeu svo traustar og þjettar, að hafa megi allt að 6 þráðum á þeim, þannig að 4 mætti bæta við síðar eptir því sem þörf krefði. Frjettaþráðafjelagið lætur nú j sumar rannsaka lendingarstaði fyrir sæsímann, og mannvirkjafræðingur vetður sendur til Islands, til þess að rannsaka legu landþráðanna og gera áætlun um kostn- að við lagning þeirra. Gæti nú stjórn íslands lofað því fjárframlagi, sem á vantar til landþráðanna, mætti að öllum líkindum byrja að vinna að þeim nú í haust (útvega efni í stengur o. s. frv.) og má þá gera ráð fyrir að verkinu yrði lokið um haustið 1900, svo landið gæti byrj- að nýju öldina með því að heilsa upp á heiminn með frjettaþræði. En þetta mun stjórnin, sem von er, ekki þora að gera, fyrri en hún hefur heyrt tillögur þingsins, og þar sem alþingi kemur ekki saman fyrri en næsta sumar, eru mest líkindi til að fresta verði öllum framkvæmdum í málinu um eitt ár. Þar sem málið þó er þannig vaxið, að stjórnin þyrfti engan eyri að brúka af væntan- legri fjárveiting úr landssjóði fyrri en eptir næsta þing, væri þó hugsandi, að hún rjeðist í að iofa svo miklu fjárframlagi, að unnt væri að byrja þegar á nokkrum framkvæmdum, ef henni væru sendar eindregnar áskoranir frá meginþorra hinnar íslenzku þjóð- ar um að gera það, svo að hún hefði fyrirfram fengið nokkurn veginn vissu fyrir samþykki alþingis. A þennan veg til að flýta fyrir málinu hef jeg bent nokkrum íslenzkum blöðum, en mjer er sjálfum Ijóst, að slík aðferð er hálfgerð vandræðaúrræði. Hins vegar virðist þó ekki rjett, að láta ákveðnar »formur« standa góðu máli fyrir þrifum, þegar því er að skipta. En hvað sem nú þessu líður, þá vona jeg, að sú þröngsýni og hreppapólitík, sem of opt virðist brydda á hjá íslendingum, láti nú ekki á sjer bóla í þessu máli, heldur kappkosti nú allir af fremsta megni að ráða því svo til lykta, að öllu landinu megi sem mest gagn að verða. Ef íslendingar neituðu að leggja fram það fje, sem á vantar til hinna fyrirhuguðu landþráða, þá væru þær 300,000 kr., sem nú standa til boða, landinu algerlega tapaðar, auk þess sem allt Austur-, Norður- og Vesturland (þar með taldar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.