Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1898, Blaðsíða 75

Eimreiðin - 01.05.1898, Blaðsíða 75
155 jafnan hefur sýnt í ritstörfum sinum, þar sem ekki er nóg með það, að hann hafi jafnaðarlegast engan eyri fengið fyrir vinnu sína, heldur jafn- vel orðið að greiða töluvert fje úr eigin sjóði til þess að koma þeim á prent, þó þau hefðu að rjettu lagi átt að vera gefin út á alþjóðar kostnað. V. G. t Islenzk hringsjá. BÆKUR SENDAR EIMR EIÐINNI1. GUÐMUNDUR FRIÐJÓNSSON: BÚKOLLA OG SKÁK. Tvær send- ingar í garð apturhaldspresta. Rvík 1897. Hin fyrri af ritgerðum þessum (sem áður hefur verið prentuð í »FjaIlkonunni«) er vöm fyrir prjedikanir síra Páls heitins Sigurðssonar og rituð gegn ummælum síra Friðriks Bergmanns og síra Jóns Helgasonar um þær. Hin ritgerðin er rituð gegn grein eptir síra Arn- ljót Ólafsson í »Kirkjublaðinu« um fríkirkju og um frelsi þjóðkirkjunnar á íslandi. Báðar eru greinarnar röggsamlega ritaðar og hafa hina sömu kosti og þær greinar, er áður hafa birzt eptir sama höfund, — en líka sömu gallana og þá ekki hvað sizt. Málið er snillilegt og kjarnyrt og röksemdirnar optast all- góðar, en gorgeirinn er svo hóflaus, að mann væmir við. Það er helber mis skilningur, ef höf. heldur, að sönn djörfung sje fólgin í því, að bölsótast áfram sem hálfvilltur berserkur með ruddalegri mikilmennsku gegn andstæðingum sín- um. Slíkt verður ekki álitið annað en gortara-reigingur, sem hlýtur að fæla þá menn frá höf., sem annars kynnu að vera honum samdóma, og þannig draga tilfinnanlega úr sannfæringarafli þess, sem sagt er. — Annars vildum vjer alvar- lega ráða höf. til að fara nú að fást við einhver þarfari viðfangsefni, en hann hann hingað til hefur verið að glíma við, því oss þykir sárt að vita til þess, ef þeim góðu hæfileikum til ritsmíða, sem hann auðsjáanlega er búinn, er eingöngu varið til fánýtra stílæfinga. Vjer viljum því fastlega skora á hann að afneita sem allra fyrst þeirri herfilegu og skaðlegu villukenning, sem hann setur fram í eptirmála sínum, að þegar um bókmenntir sje að ræða, þá sje það ekki aðal- atriðið, hvaö sagt sje, heldur hvernig það sje sagt. Vjer vitum vel, að þessi kenn- ing ekki er upp fundin af höf., heldur innflutt frá útlöndum. En hún er eitt af því, sem vjer vildum óska að frysi í hel, jafnskjótt og hún er komin inn fyrir landsteinana. Snilldarleg búningsíþrótt er afarmikils virði, en aðalatriöið er og mun jafnan verða, hvað sagt er. Trúi höf. ekki oss, þá viljum vjer biðja hann að lesa, hvað Bjömstjerne Björnson og Leo Tolstoj segja um þessa ffönsku spillingarkenning hans. Þeir eru þó engir kögursveinar í ríki andans og bók- menntanna. 1 Sbr. athugasemd á bls. 76.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.