Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1903, Qupperneq 20

Eimreiðin - 01.09.1903, Qupperneq 20
i8o biblíunnar: »Guö er kærleikur« sannanleg með náttúruvísind- unum. Vísindin sýna og sanna, að heild tilverunnar birti sig hvar- vetna sem lögum bundna, að hún sé eigi óskapnaður (kaos), eigi óræð gáta, heldur skipulagsheild (kosmos). Sem kosmos er hún skiljanleg, og skynjandi verur geta lært að skilja eðlislög hennar, og að hegða sér eftir þeim. Guð er það eðlisfar tilverunnar, sem veldur skynsemi og framleiðir hana; og skynsemi er eigi annað en endurskin niðurröðunar eða laga heimsins. Köð og regla til- verunnar, samhljóðan laga hennar, fastbundin flokkaskipan hennar gjörir mannvitið mögulegt, og fyrir því þróast skynjandi verur eðlilega og gjörast hugsandi sálir. Guð er það, sem gjörir ein- stakling að persónu, því að skynsemi og skynsamlegur vilji eru aðaleinkunnir persónunnar. Þegar vér svo byggjum á þessari skoðun, segjum vér (og viðhöfum til skilningsauka trúarorðið guð): T’eir hlutir eru góðir, sem hafa guðs mynd og líking. Eðli framfara er eigi (eins og Spencer kennir) vöxtur tegundar-fjölda, heldur vöxtur sálar. Evól- útíónin er ekki breyting tegundar eftir efnum og ástæðum (adaption to surroundings), heldur æ fullkomnari móttaka sannleikans. Breyting eftir kringumstæðum er, frá siðafræðinnar sjónarmiði, einungis aukagæði, fengin fyrir þann kraft, er fylgir réttri breytni. Allar staðhafnir reynslunnar eru opinberanir; en þær stað- hafnir, er kenna oss siðgæði eða rétta breytni við aðra, geyma sannindi sérstaklega áríðandi. Pær valda mjög svo heilnæmum áhrifum á sálir vorar, eins fyrir það, þótt maðurinn á frumstigum sínum geti eigi skilið hvers vegna og hvernig. Sakir skorts á nægilegum skilningi á tilurðunum (facta) klæðir hugsmíðagáfa mannsins þær í búning goðsagna og skáldskapar. Á dögum sjálfra vor eru hinir mestu siðaspekingar skoðaðir sviplíkt og Indi- ánar skoða töframenn sína, og sakramenti kirkjunnar er oftlega farið meðálíkan hátt og villimenn fara með töfragripi sína (fetisj, tabú). Pó er nú átrúnaður manna smátt og smátt að þokast upp á hærra svæði hins beina skilnings hlutanna. Goðsagan verður að þekking, og þýðing dæmisögunnar fer að verða auð- skilin. Eins og stjörnuþýðingin (astrológían) varð að stjörnufræði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.