Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1903, Qupperneq 29

Eimreiðin - 01.09.1903, Qupperneq 29
189 burstahögginu, sem þýddi að nú átti hann að snúa sér á hina hliðina. Svo skoðaði Deesa á honum fæturna, rannsakaði augun og sneri við stóru eyrunum, til að gæta að, hvort ekkert væri að. Að loknu baði gengu svo báðir heim, Moti Guj, svartur og gljáandi, veifandi 12 feta langri grein í rananum, og Deesti hnýt- andi upp sitt eigið langa, vota hár. Lífið gekk rólega og vinnan var vel borguð, þangað til Deesa fór aftur að langa til að taka sér duglega neðan í því. Hann lang- aði á túr. Honum fanst þessir smásopar, sem ekkert gagn gerðu, taka úr sér alla dáð og dug. Hann fór því til bónda og sagði grátandi: »Móðir mín er dáin*. »Hún dó meðan við vórum að rækta síðasta blettinn á und- an þessum, og hún dó einu sinni áður, síðastiiðið ár, meðan þú varst í vinnu hjá mér», sagði bóndinn, sem kunni lagið á þarlend- um mönnum. »Þá er það móðursystir mín, en hún var mér eins góð og hún hefði verið móðir mín«, sagði 'Deesa, og grét nú að meir. «Hún hefir eptirlátið sér átján smábörn, sem alls ekkert hafa að lifa af, og það er ég, sem verð að seðja litlu magana þeirra«, sagði Deesa og lamdi höfðinu við gólfið. »Hver færði þér fréttina?« spurði bóndi. »Pósturinn«, sagði Deesa. »Hér hefir ekki komið póstur alla vikuna«, sagði bóndi, »farðu aftur til vinnu þinnar«. »Voðaleg drepsótt er komin upp í þorpi mínu og allar konur mínar eru dauðveikar«, hrópaði Deesa, og tárin streymdu nú af augum hans. »Kallið þið á hann Chihun, sem kom frá þorpinu hans Deesa«, sagði bóndinn. »Chihun, á þessi maður konu?« "Hann Deesa!« svaraði Chihun, »nei, það mundi ekki ein einasta kona í þorpinu okkar vilja líta við honum, þær mundu fyr giftast fílnum«, og Chihun fussaði. Deesa grét og öskraði. »Hættu þessu eða þú hefir verra af«, sagði bóndi, »og farðu nú til vinnu þinnar«. »Nú skal ég segja heilagan sannleikann«, orgaði Deesa alt í einu. «Eg hefi ekki verið fullur í tvo mánuði. Mig langar til að fá frí nokkra daga til þess að geta drukkið mig fullan í næði,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.