Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1903, Qupperneq 32

Eimreiðin - 01.09.1903, Qupperneq 32
192 Moti Guj stakk höndunum í vasana, tugði grein til að hreinsa á sér tennurnar, spásseraði fram og aftur um skóglendið og skopaðist að hinum fílunum, sem vóru nýkomnir að vinnu. Chihun sagði nú bónda hvernig komið var. Fór bóndi því af stað með svipu og lamdi henni kringum sig reiðulega mjög, en Moti Guj auðsýndi hvíta manninum þann heiður að bera hann næstum fjórðung mílu, kringum skóglendið og »hrrumpa« honum svo niður á loptsvalirnar. Svo stóð hann fyrir utan húsið og hló með sjálfum sér, svo að hann hristist allur af ánægjunni, eins og fíla er siður. »Við skulum lemja hann«, sagði bóndinn, »hann skal fá þá rækilegustu barsmíð, sem nokkur fíll hetir fengið. Fáðu honum Kala Nag og honum Nazim 12 feta langa hlekkjafesti hvorum og segðu þeim að lemja hann 20 högg«. Kala Nag, sem þýðir svartur höggormur, og Nasim vóru tveir langstærstu fílarnir í nýlendunni, og meðal annars vóru þeir stundum notaðir sem böðlar, því enginn maður getur barið fíl svo dugi. Peir tóku keðjurnar og hringluðu þeim í rönunum, er þeir nálguðust Moti Guj sinn frá hvorri hlið, til að ná honum milli sín. Moti Guj hafði aldrei, í öll sín 34 ár, verið laminn með hlekkja- festum, og hann langaði ekkert til að vita, hvernig það væri. Svo hann beið við og hallaði sitt undir hvorn, um leið og hann að gætti hvar í feitu hliðinni á Kala Nag höggtönn mundi ganga lengst inn. Kala Nag hafði enga höggtönn, keðjan var veldis- merki hans; en honum leizt ráðlegast að fara langt á svig við Moti Guj á síðasta augnabliki og láta, sem hann hefði tekið keðj- una með að gamni sínu. Nazim sneri við og flýtti sér heim, hann var ekki upplagður til að slást morguninn þann, og Moti Guj var þannig látinn einn með spert eyru. Bóndi sá nú að hann fékk ekki að gjört, og Moti Guj labb- aði aftur á stað til að líta eftir, hvernig stallbræðrum sínum gengi vinnan. Fíll, sem ekki vill vinna og gengur laus, er ekki eins þægur meðferðar eins og laus 2600 punda fallbyssa í miklum sjó- gangi. — Hann klappaði á herðarnar á gömlum kunningjum og spurði þá, hvernig gengi að draga út stubbana; hann rausaði heil- mikið um vinnu og um sjálfsagðan rétt fílanna til langrar middags- hvíldar; svona gekk hann um kring og gjörspilti öllum hinum fíl-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.