Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1903, Qupperneq 34

Eimreiðin - 01.09.1903, Qupperneq 34
i94 sá að kofinn og íbúðarhúsið vóru enn ósködduð, því honum var kunnugt um, að Moti Guj gat skift skapi sínu; og hann afsakaði nú sjálfan sig með ótal ósannindum. Moti Guj var farinn til jötu sinnar, til morgunverðar, því næturferðalagið hafði gjört hann svangan. »Kallaðu á dýrið þitt«, sagði bóndi, og Deesa kallaði á þessu dularfulla fílamáli, sem sumir »mahátar« ætla að lcomið hafi frá Kína í byrjun veraldar, þegar fílarnir en ekki mennirnir drotnuðu á jörðunni. Moti Guj heyrði og kom. Fílar fara aldrei á stökki, en gangurinn er misjafnlega fljótur. Vó fíl langaði til að ná í hraðlest, gæti hann ekki farið á stökki, en hann mundi ná lestinni. Pannig var Moti Guj við dyr bónda næstum áður en Chihun tók eftir að hann væri farinn frá jötunni. Hann féll í faðm Deesa rymjandi af gleði, og maðurinn og skepn- an grétu og kjössuðust og þukluðu hvor annan frá hvirfli til ilja, til að fullvissa sig um að báðir væru ómeiddir. »Nú skulum við fara til vinnu«, sagði Deesa, »lyftu mér upp, sonur minn og yndi mitt!« Moti Guj sveiflaði honum upp á háls sér, og svo héldu báðir til skóglendisins til að leita að þreytandi stubbum. Bóndi var of hissa til að geta verið mjög reiður. Tobra litli. »Höfuð fangans náði ekki upp fyrir dómgrindurnar«, eins og ensku blöðin segja. Pað var nú samt ekki sagt frá þessu máli af því, að nokkur lifandi maður kærði sig minstu vitund um líf eða dauða Tobra litla. Dómararnir í rauða þinghúsinu sátu yfir honum allan liðlangan seitini part dagslns, þó heitt væri, og í hvert skifti sem þeir spurðu hann einhvers, hneigði hann sig og beygði og skældi hástöfum. Úrskurður þeirra hljóðaði svo, að vitnin væru ófullnægjandi og yfirdómarinn var þeim samþykkur. Pað var að vísu satt, að líkið af litlu systur Tobra hafði fundist í brunninum, og Tobra litli var einasta mannlega veran í hálfrar mílu fjarlægð, þegar það skeði; en hugsanlegt var það að barnið hefði dottið ofan í af tilviljun. Bess vegna var Tobra litla slept og leyft að fara hvert sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.