Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1903, Qupperneq 49

Eimreiðin - 01.09.1903, Qupperneq 49
209 höfðu spert upp ginið, skilur hann eftir gapandi og gónandi hvern á annan og innilega sorgbitna út af því, að slíkur þúnfiskur,1 sem búinn var að gleypa hjá þeim svo mikla beitu, skuli vera slopp- inn út úr neðstu möskvum lagnetsins. 23. Pessi nýi eigandi rýkur þá í mig með ákafa, því hann er siðlaus ruddi og heimskingi og enn þá logandi hræddur við hlekkina, og vilji svo til að einhver gangi fram hjá og smelli með keyri, þá reisir hann eyrun og hugsar með mestu óbeit til myln- unnar og jafnframt húsbónda heimilisins, og er hann óþolandi maður öllum þeim, er verða á vegi hans. Frjálsum mönnum mis- býður hann og sína fyrverandi samþræla húðstrýkir hann upp á reynslu, hvort einnig sér sé þess konar leyfilegt. Gengur svo á þessu, þangað til hann lendir hjá einhverri skækjunni eða kemur í hann löngun til að ala veðhlaupshesta, eða hann ofurselur sig smjöðrurum, sem leggja við dýran eið, að sannarlega sé hann fríðari en Nírevs,2 ættgöfgari en Kekrops og Kódros, vitrari en Odyssevs og auðugri en sextán Krösosar til samans og rekur svo að því, að þessi aulagarmur eys út á svipstundu þeim fjármunum, sem smátt og smátt hefir verið nurlað saman með margs konar meinsærum, gripdeildum og hrekkjabrögðum. 24. Hermes. Þar segirðu hér um bil rétt frá, eins og það gengur til. En þegar þú nú gengur á þínum eigin fótum, hvern- ig ferðu þá að rata svona blindur? Og hvernig geturðu þekt þá úr, sem Sevs sendir þig til af því hann álítur þá auðsins maklega? Auður. Heldurðu þá aö ég geti fundið þá? Nei. það veit hamingjan, það er öðru nær. Eg hefði þá ekki yfirgefið annan eins mann og Aristídes og farið til Hipponíkosar og Kallíasar og margra annarra Aþeninga, sem ekki eru eins obols virði, Hermes. En hvernig ferðu þá að, þegar þú ert sendur? Auður. Eg ráfa þetta upp og ofan, fram og aftur, þangað til ég rekst á einhvern af handahófi og þessi, sem fyrst verður fyrir mér, hefir mig burt með sér og heldur mér hjá sér og færir þér, Hermes! þakkir fyrir þennan óvænta ávinning. 25. Hermes. Mundi þá ekki Sevs með þessu móti verða 1 Fúnfiskur (thynnus) er stór fiskur, sem mikið veiðist af í Miðjarðarhafi. 2 í Ilíonskv. Hómers segir svo að Nírevs hafi verið sá af Grikkjum í Tróju- stríði, sem næst gekk Akkillesi að fríðleik. • 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.