Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1904, Qupperneq 14

Eimreiðin - 01.09.1904, Qupperneq 14
174 greina, sem ódýrara er að reka erlendis. Menn mega ekki vera að kvarta yfir því, að aðflutningsskýrslumar sýni, að »peningar fari út úr landinu* til þess að kaupa skófatnað, baðmullardúka, smjörlíki o. s. frv.. heldur eiga þeir þvert á móti að gleðjast yfir því, að menn með því að fá þessar vörur ódýrar frá útlöndum geta bætt lífskjör sín og varið öllum þeim vinnukrafti, sem til er í landinu, til þess að láta sem borgun fyrir þetta koma sífelt meira og meira af fiski, kjöti, smjöri, ull og öðru, sem samkvæmt stað- háttum landsins má framleiða bæði ódýrt og næstum takmarka- laust. þegar um fjárhagsefni er að ræða, er mest undir því komið, að takmarka sig og beinast sem mest að fáu eða einu; og jafn- fámenn þjóð og íslendingar eru hefur sízt af öllu ráð á að tvístra kröftum sínum og eyða þeim til ónýtis. fað er raunar alllíklegt, að ýmsar iðnaðargreinir muni, þegar fram líða stundir, rísa upp á íslandi, sumpart til þess að breyta og umskapa afurðir af land- búnaði og sjávarafla og sumpart til þess að hagnýta vatnsaflið í landinu. En eins og nú er á statt, ættu menn eflaust að beina öllum kröftum sínum að því, að efla landbúnaðinn og sjávarút- veginn, og að minsta kosti ekki nota verndartolla til þess að koma upp öðrum atvinnugreinum, og það því síður, sem stuðningurinn gæti aldrei leitt til annars eða meira, en að birgja þann litla markað, sem til er í landinu sjálfu. fað er því sjálfsagt skynsamleg pólitík, er alþingi hefur kostað mjög kapps um að efla aðalatvinnuveg landsins, landbúnaðinti. En þá atvinnu á ekki fremur en aðrar að styðja með verndar- tollum. Sú stuðnings-aðferð er bæði dýr og slæm, og á það jafnt við toll á smjörlíki vegna smjörframleiðslunnar og við toll á kartöflum, osti og öðrum landbúnaðarafurðum. Að líkindum munu formælendur verndartolla koma með þá mótbáru gegn þessum hugleiðingum, að þær séu altof kreddu- kendar, og staðhæfa, að sú tilviljun, að einhver atvinnugrein sé ekki rekin á íslandi, sé engan veginn vottur um það, að ekki megi reka hana þar með minna kostnaði en erlendis og með meira hagnaði en aðrar atvinnugreinir á Islandi; tollverndin eigi aðeins að hjálpa mönnum til að yfirvinna þá núningsfyrirstöðu, sem hver ný atvinnugrein ætíð verður að berjast við, og vekja menn úr þvi móki, sem veldur því, að menn sjá ekki, hvað þeim er fyrir beztu, nema afurðirnar hækki enn frekar í verði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.