Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1904, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.09.1904, Blaðsíða 21
181 Tvídrægni slökkva, sem tjónið mest býr; Öflin, sem hatast, þær fá til að falla Fagrar í skorður með einingu snjalla, — Hnýta það saman, sem hvað annað flýr. VONIN. Menn ræða, — menn dreymir svo mikið og margt Um mætari komandi tíðir; í ókomnu geislar þeim auðnu-mark bjart Og eftir því hver og einn stríðir; Og heimur æ eldist og yngist á ný, En umbóta stöðugt er vænzt fyrir því. Oss leiðir fyrst vonin í lífið hér inn, Hún leikur blítt drenghnokkann viður, Við unglingnum hlær hún með yndisleik sinn, Með öldungnum grefst hún ei niður, — í gröf þó að jarðleifar gjöreyðist senn, Á gröf sína vonina plantar hann enn. Pað er ekki hégómans hégilja nein, Sem heimskingjar ræða og letra; Úr hjarta vors djúpi það ómar rödd ein, Til einhvers að fæddumst vér betra, Og röddin hin innri, hið eilífa mál, Pað aldreigi bregst hinni vonandi sál. STGR. TH.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.