Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1904, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.09.1904, Blaðsíða 22
182 Konráð Maurer. Eftir Dr. H. K. H. BUERGEL (frá Miinchen). Útgefandi Eimreiðarinnar hefur farið þess á leit við mig að skrifa eitthvað upp eftir minni, sem íslendingum þætti gaman að heyra, um vin þeirra, þjóðsiða þeirra og menningar, öldunginn, sem andaðist fyrir tveimur árum síðan, en ég ætla þá með vilja að sneiða hjá því að endurtaka það, sem menn geta lesið í II. árg. Eimr. bls. 223—226 og víða annarstaðar um ritstörf Maurers. Maurer og hans vís- indalega starfsemi eru alkunn um öll Norðurlönd, og jafnvel hinn nánasti samlandi getur naumast hlotið hlýlegri eftirmæli heldur en vér getum fyrirfundið í hinum ágætu lýsingum á æfi og iðju þessa einstaka vísindarannsóknara eftir vini hans og verkabræður í Noregi Ebbe Hertzberg (Ark. f. nord. filol. XIX, 262—72) og Absalon Taranger (Tidskrift for Retsvidenskab 1903). íslenzk, norsk, dönsk og sænsk blöð tjáðu hrygðarboðskapinn með litlu minni hluttekningu en blöðin í Miinchen, þar sem einn af lærisveinum Maurers og vinum, Wolfgang Golther (Míinch. neueste Nachr. 24. sept. '02), lýsti tilfinningum allra þeirra, er við lát hans áttu á bak að sjá þelhlýjum vini, öruggum leiðtoga og hinum ráða- gersta, óbrotnum og göfugum gestgjafa, kennara með norrænni Maurer hálffertugur (um það leyti er hann alvÖIUgefni Og jafnframt hjartan- kom til Islands). legri verklund, eða þar sem einn af nánustu vinum Maurersættar- innar, Phifipp Zorn (Beil. d. Miinch. Allg. Zeit. 1902, nr. 249), lýsti til hlítar öllum hinum starfauðga viðgangsferli þessa manns, er festi athygli lögspekinga, málfræðinga og söguritara á hinum norður- germönsku frændþjóðum, því að hann stóð fremur flestum öðrum á sínum eigin merg og gat bygt á eigin rannsóknum, sinni eigin hraust- legu ferð til hins frumgermanska lands, og, enda þótt hann væri þeim skyldur í anda, hóf hann sig, eins og Jakob Grimm á undan honum, hátt upp yfir samtíðarmenn sína, svo hátt að hann gat útrétt hönd sína sameinandi frá alpatindum Bayveijalands, út frá hjarta hinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.