Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 48

Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 48
48 sem þeir liálfuppgefnir og sveittir strituöust við af öllum lífs- og sálarkröftum að bera byrði þá, er hann hafði lagt þeim á herðar. Sigrún reyndi að stytta sér stundirnar með því að renna huganum inn í fortíð sína: hún átti þar geymdar margar kærar og ljúfar minningar, sem hún brátt fann. það var einmitt í þentian mund árinu áður, að hún hafði trúlofast honum Sveini frá Ási. Hún mundi vel eftir kveldinu því, rétt eins og það hefði verið kveldinu áður. Pað hafði verið kolniða þoka allan daginn og kýrnar ekki komið heim á sínum rétta tíma; enginn vissi neitt um þær, nema hvað flestir ímynduðu sér, að þær væru einhverstaðar nálægt Ási eða þá á milli bæjanna. Sigrún bauðst til þess að leita að þeim; samt var það ekki vani hennar, en hún vorkendi smalatetrinu að gera það. Svo gekk hún af stað, eins og leið lá inn að Ási. Hún var hrædd við þokuna og kiptist við í hvert skifti, sem henni fanst hún stíga þyngra niður en hún mætti. Og svo voru þokumynd- irnar svo ógurlega hrikalegar, að henni stóð stuggur af þeim ; jafnvel lóan, sem var bezta vinan hennar, var orðin eins og tröll- kona og næsta geigvænleg. En áfram gekk hún; hún vildi ekki snúa aftur, þó hana sár- langaði til þess; hún vissi að fólkið myndi hlæja af óförum hennar og stríða henni svo mikið á kúaleitinni eins og það gæti. Inn að Ási varð hún að komast, minna mátti það ekki vera. En svo hafðf hún gert mikið, ef hún færi það; og þó hún kæmi allslaus heim, hefði enginn að klaga yfir gerðum hennar. Hún hefði gert það sem hún gat, og meira var ekki heimtandi af henni. þegar hún kom inn undir Ás, sá hún að stórvaxnar og hrika- legar skepnur komu á móti henni. Hún varð hálfsmeyk og horfði á ferlíki þessi um stund, án þess þó að geta skapað nokkuð veru- legt úr þeim; samt átti hún bágt með að trúa því, að það væri yfirnáttúrlegt. Hún var að hugsa um að fela sig, en þá var eng- inn staður nærri, sem tryggur myndi,' svo hún varð að bíða átektanna og láta þetta skýrast betur. Henni fanst skepnur þessar minka og ekki vera eins stórfeng- legar, þegar þær nálguðust. Og nær færðust skepnurnar, en þá sá hún sér til mikillar gleði, að þetta vóru einmitt kýrnar, sem hún var að leita að, og fylgdi þeim maður, sem auðsjáanlega var að reka þær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.