Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 9

Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 9
hressingar án. fá þoldu menn aö éta og þoldu að svelta. Nú éta fjármenn þrisvar á dag og drekka kafri, og eru þó sízt harðir í horn að taka og þola ekki hungur. Pá var húsbændarétturinn meiri en nú og agi á heimilunum. Nú þolir fólkið engan aga. Kalla má, að húsbændur tali í hálfum hljóðum við fólk sitt: »Viltu gera þetta fyrir mig«. »Má ég biðja þig«. Petta eru vana-viðkvæðin, þegar fólk er beðið verka. Húsbændur og hjú vinna saman að öllum verkum og njóta jafn- réttis í mat og drykk, alstaðar þar sem ég þekki til. Og þó fæst ekki fólkið nema með eftirgangsmunum og af skornum skamti. Petta er allra landa mein og tjáir ekki að æðrast yfir því. Petta er »gangur tízkunnar«. Röðin kemur seinna að verkafólkinu, þegar það gerist húsbændur og alt jafnar sig þá. Og mörgum er vel við jöfnuðinn og víst eru Pingeyingar jatnaðarmenn (= sósíalistar) að eðlisfari og í skoðunum sinum. En hins vegar eru til ýmsar tegundir jafnaðarskoðana. Meistarinn í Galíleu var jafnaðarmaður. Og sá bóndi var einnig »jafnaðar- maður«, sem bjó hér á Sandi nokkrum árum áður en faðir minn flutti hingað. Sá maður var jafhan í heyjaskorti á vorin og misti úr megurð fé sitt, kind og kind. Einu sinni heyrði hann talað um heyleysi alment, og var það á harðinda vori, og að menn væru að missa skepnur. Pá glotti karl og mælti, 'Petta líkar mér! Petta gerir jömuðinn!» Annars verður ekki sagt, að Pingeyingar séu latir eða tóm- látir í því að bjarga sér, enda rekur nauðsynin hart á eftir bændum, þar sem þeir verða að yrkja jarðirnar einir eða því sem næst. Hér er ég nú kominn að bóndabænum »frá almennu sjónarmiði« eða eins og þeir gerast, og verður þá að líta inn. Ég ætla að nefna tvo bændur hér í sýslu og verða þeir að vera til dæmis um þá menn, sem hafa brotið sér veg með einyrkjahöndum og klifið þrítugan hamar. Annar þessara manna er Sigtryggur Helgason á Hallbjarnar- stöðum í Reykjadal. Hann er mjög greindur maður, les þýzku og dönsku, kann söngfræði og er fróður á ísl. málfræði og í stærðfræði. Sigtryggur og kona hans eiga 9—10 börn og er það elzta á fermingaraldri. f*au hafa verið einyrkjar að því er kalla má, og eriðafé höfðu þau ekki til búskapar síns nema einar 6 ær eða svo hvort um sig. í*au hafa komist vel af og verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.