Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 17
að börnin eiga í vök að verjast með fjölskyldu sína, þegar það kemur til mála, að »gamla konan« fari á sveitina. — En mikið má, ef gott vill, og víst er kominn tími til að þessir smánarblettir séu þvegnir af þjóðmenningunni, þar sem 1900 ár eru liðin síðan frelsarinn fæddist og meira en 6000 ár frá sköpun veraldar, Virðing fyrir foreldrunum kemur fram í fleiri greinum en þessari, og verður því víðar að fara. Hafi Móses ætlast til þess, að bórn hefðu sömu skoðanir yfirleitt, sem foreldrar þeirra, þá er það meiri krafa og harðari, en hér verði samþykt. Yngri kynslóðin er t. d. andstæð eldri deildinni í pólitík. En þó að svo sé, þá er það furðu fjandskaparlaust, í samanburði við það, sem vera mun annarstaðar. — í trúarefnum eru skoðanir eldri og yngri manna líkar, viðlíka frjálslyndar báðum megin. Heimasæturnar heiðra mæður sínar í klæðaburði — eða er ekki svo, þegar þær auka endurborna fegurð »gömlu móu« inni á kvennpallinum, meðan hún gerir eldhúsverkin ? Peim kemur saman um þetta: að gamla konan sé í slarkinu, meðan æskan burstar ijaðrirnar á sér. Ungfrúin ræður því, hvern hún elskar og hverjum hún giftist — sem stundum er einn og sami maður, en stundum eru þeir tveir, sem fyrir þessu verða: annar fyrir ástinni, en hinn fyrir kvonfanginu, og geta verið ýmsar orsakir til þess aðrar en ráðríki foreldra, t. d. »einhver ógæfa« eða »for- lög«. Pað er nú orðið mjög fágætt, að bændur gifti böm sín, eins og þegar kaup eru gjörð, eða gripir látnir úr eins manns eign í aðra, en fyrrum var það títt. Fimta boðorðið þarf ekki að nefna. Pað er vafalaust haldið heilagt, og kem ég þá að því, sem er hið sjötta í röðinni. Pað er skjótast sagt um þetta boðorð, að það hefir verið brotið oft hér um slóðir, og þó oftar og meira áður en nú. Gamlir og gildir bændur, sem nýlega er búið að halda yfir ljóm- andi húskveðju, höfðu það fyrir reglu að hafa vinnukonur sínar framhjá, hveija af annarri, og átti sami bóndi stundum 3—5 böm framhjá, sem hann kendist við, en hálfrifi tel ég ekki. Petta er nú farið að lagast, til mikillar gleði fyrir marga konu. Ef það kemur nú fyrir, að bóndi eigi barn framhjá, þá brennir hann sig ekki nema einu sinni á því soðinu, og þar með búið. Pað eru einstakar undantekningar, að bóndi hafi tvær konur, og konur tvo menn, til langvinnrar sambúðar. Víst er þeim volgt undir uggum, sem sigla þann sjó. Og margt er manna bölið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.