Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 73
73 í skýrslu þessari eru fyrst viðurkvæmileg og vel rituð minningar- orð yfir fyrsta formann félagsins Pál heitinn Briem, eftir núverandi formann félagsins Stefán kennara Stefánsson (með mynd af P. Br.). Þá eru skýrslur um áburðartilraunir (með tilbúnum áburði), gróðrartil- raunir, verkfæri og margt fleira (með myndum til skýringar) eftir stofnanda félagsins, skólastjóra Sigurð Sigurðsson, um trjáræktarstöðina á Akureyri eftir J. Chr. Stephánsson og síðast ræktunarherhvöt (kvæði) eftir Guðmund skáld Friðjónsson. Margt er og fleira í skýrslunni, en hér er talið. Verði framhald á störfum félags þessa, eins og nú eru horfur á, er enginn vafi á, að það getur orðið landi og þjóð til stórblessunar. En það þarf að fá miklu ríflegri styrk úr landssjóði en hingað til. Það er stórtjón fyrir landið að halda of fast í peningana gagnvart fé- lagi, sem er að vinna annað eins þarfaverk, og er jafnvel stýrt, og Ræktunarfélagið. V, G. íslenzk hringsjá. NÝJAR BOLLALEGGINGAR UM FORNAN ÍSALDARRUÐNING Á ÍS- I.ANDI. Nú í sumar (1905) hefir þýzkur jarðfræðingur Dr. Walther v. Knebel ferðast um Suðurland og skoðað hinar fornu jökulmenjar við undirlendið, sem Helgi Pétursson fyrstur rannsakaði 1899. Helgi fann í Hreppum og víðar jökulmenjar milli grágrýtis, móbergs og þussabergslaga, hverjar upp af annarri, og dró af þess- um athugunum þá ályktun, að margar ístíðir hefðu gengið yfir landið (líklega fimm) og millijökla-tímabil (interglacial-tímar) með burtbráðnun jökla af landinu, hefði verið milli ísaldanna. Mér fundust ekki nægileg rök fyrir þessum kenningum og hafa hinar síðari rannsóknir Helga styrkt hugmyndir mínar í því efni. Grjót og malarlög þessi, sem hafa á sér nokkurn ísnúning, geta, þó þau liggi í fjöllunum hvert upp af öðru og þó fægðar grágrýtishellur séu á milli, alveg eins hafa mynd- ast svo, þó ísöldin hafi verið ein. W. v. Knebel kemst líka að þeirri niðurstöðu1), að kenningar Helga í þessu efni hafi ekki við rök að styðjast; hér sé í fjöllunum aðeins ruðningur jökulhlaupa milli gosa. Nú eru deilur um millijökla-tímabil há- tizka meðal þeirra manna, sem fast við rannsóknir jökulruðninga, og er árlega rubbað upp öllum ókjörum af ritgjörðum um’það efni og eru flestar ómerkilegar. Um orsakir ísaldar vita vísindin í raun og veru alls ekkert, þó ekki vanti tilgátur og ágizkanir, hverri annarri geigvænlegri. Um millijökla-tímabil vita menn lítið (sumir segja ekkert) og á Norðurlöndum og Þýzkalandi er stöðugt þref um þau. Hér er því óþijótandi skeiðvöllur fyrir sprækna menn og getspaka, enda vantar heldur ekki að menn spreyti sig og reyni hugarflugið; hver býður öðrum hærra. Sumum af þeim hálærðu herrum verður ekkert fyrir, hvað eftir annað, í hendings- kasti, að bræða nokkur þúsund ferhyrningsmílur af mörg hundruð feta þykkum ís Centralblatt fur Mineralogie, Geologie und Paláonthologie. Jahrg. 1905. Nr. 17—18.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.