Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 56
56 hann í ríki hans; hann var þó eitthvað sjálegri en nóttin, það urðu allir hlutir að kannast við. Hann með sínum töfrandi undramyndum með allavega litum í ljósi hinnar brennandi sólar — með sunnanvindinn mjúka, fugla- sönginn síkáta, rennandi saman við hinn ljúfa og þýða lindarnið, hrynjandi bassatónana í hinum öflgu og kraftmiklu ljóðum foss- anna. Petta hafði hann og margt fleira til að bjóða; og hvað gat nóttin komið með til samanburðar, og sem jafhaðist við hann? Auðvitað var hann ekki svo kunnugur í ríki hennar, að hann gæti dæmt um það, en þó fanst honum hann mega fullyrða, að hún hefði ekkert til jafns við sig. Var þá ekki von að hann væri ergilegur, þegar allur hans dýri skrúði var að engu virtur og nóttin fáskrýdda tekin fram yfir? Og hann hafði oft heyrt nóttina tala um heimsókn Sigrúnar og hafði því í þetta skifti hefnt sín svolítið á óréttlæti því, er hún hafði sýnt honum. En rólega gat hann ekki sofið; hann vissi að nóttin myndi skýra sér svo gletnislega frá heimsókn þeirri, er hún ætti 1 vændum, næst þegar fundum þeirra bæri saman. Og svo hvarf dagurinn eitthvað út í buskann og brosti um leið hæðnislega til Sigrúnar. En kveldgolan mjúka og blæþýða læddist yfir jörðina, svo varlega, eins og hún þyrði ekki að koma nokkurstaðar við; hvíslaði sætkendum rekkjuljóðum að blómunum, sem hægt og hægt lokuðu krónu sinni og hölluðu sér til hvíldar — og kvöldgolan blæþýða lagði sig líka til svefns, en hin hálf- klædda ágústnótt gekk í hásætið og lét friðarboð ganga út um alt sitt ríki; boðinu var hlýtt og kyrð og ró hvíldi yfir allri náttúrunni. — í"á var það að Sigrún, full af þrá og eftirvæntingu, lædd- ist upp úr rúminu, stiklaði léttstíg fram bæinn og tók sjal yfir herðar sér. Svo fór hún út hljóðlega. Hana langaði til þess að hlaupa fram í lækjargilið, svo hún yrði fljót, en kyrðin var svo mikll, að hún þorði það ekki; þorði naumast að draga andann eðlilega; þessa heilögu ró, sem hvíldi yfir allri náttúrunni, mátti ekki trufla — hlaut að vera brot á móti öllum goðmögnum hennar. Og Sigrún leið fram eftir, að kalla án þess að koma við jörðina; það var hugurinn, sem var svo léttur, hlökkunin að lesa bréfið, og allar hinar mörgu og kæru framtíðarvonir, sem lyftu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.