Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 4

Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 4
»Pín aðferð stenzt, þinn alda-fjöldi eigi! Á fáum árum fjallið gegn má rjúfa, Sem fljótið var í alda-tal að kljúfa.« Pví vitran sú, sem goðasagnir geyma, Og guðsdýrð öll og frambúð sælu-heima, Er mannkyns-viljinn — menning sína' að dreyma. VII. Pér Norðmenn, þiggið ósk frá yður smærri — Frá íslendingi, þó hann standi fjærri — Og minnist þess, að forðum stórum fregnum, Sem frændsemd snerti, var ei undra-megn um Að þjóta' í skálm á skálabúa-veggnum. Við hörpu Islands hnýttur sérhver strengur Fær hljóm-titring, ef skrugga' um Noreg gengur, Pað snertir innar ætta-tali' í sögum, Sem ómur væri' af sjálfra okkar högum Og ættum bæ og börn í Prænda-lögum. VIII. Pér Noregs skáld, sem okkur örfun senduð, Sem á því sjálfir nokkrum sinnum kenduð, Að sitja' í krók með bundinn hug og hendur, Er heima-bygð manns öll í loga stendur, í áheyrn dóms um okkar vænta' og liðna, Hvað ætti' að brenna' og hvað nú mætti sviðna! Hjá sveit, er veit sig minst við málið riðna, Sem á ei heim né heima-land í geði, Né hugsjón til, er staðið geti' í veði — Pér gömlu farmenn! land í lýsing sjáið, Pað land, þá bygð, það aldarfar, sem þráið. Og er það ekki sælt, að ganga' að sofa Með sýnina þá, er vöku-nætur rofa?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.