Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 54
54 staðnum, skyldi hann þá gleyma henni og fara að hugsa um Reykjavíkurstúlkurnar? Nei, það gat ekki látið sig gera, hann hafði lofað henni að láta ekki svo nokkurn dag líða, að hann hugsaði ekki um hana. — En ef hann yrði veikur, hver var þá til þess að hjúkra honum ? Ef hann skyldi svo deyja, af því hann væri milli allra ókunnugra og enginn til þess að hjúkra honum! En hvar vóru þeir þá, höfuðstaðarlæknarnir, sem mest fór orð af, ef þeir létu hann deyja? Nei, það var ekki hætt við því; hann var svo hraustur, að engin ástæða var til að hugsa að hann myndi veikjast. En ef hann skyldi leiðast út í svall og alls konar óreglu, verða slarkari og drykkjumaður, það var ógurlegt! Og því höfðu þau aldrei talað um það; það var of alvarlegt málefni, til þess að liggja í þagnargildi? Ef hann yrði svoli, eins og hann faðir hans, sem hvergi var liðinn fyrir ójöfnuði, þegar hann var drukkinn? Pað væri nú ekki annað en hann sækti það til Reykjavíkur að verða drykkjumaður, í staðinn fyrir fræði þau, er hann ætti að nema þar, og mentun þá, er hann átti að fá? Myndi ekki reyn- andi, að hún bæði til guðs, að hann annaðist unnustann hennar, svo hann leiddist ekki á neina siðferðislega villustigu meðan hann dveldi fjarri henni. Og hún bað og bað fyrir unnusta sínum af hrærðu hjarta og heilum huga, og tárin, sem féllu ofan í koddann, skópu í huga hennar von um bænheyrslu. En þegar hún var að klæða sig um morguninn, vóru augun rauð og þrútin, og kinnarnar bólgnar; hún hafði grátið meiri part næturinnar. — En hvernig hafði svo Sveinn staðið 1 bréfaviðskiftunum ? Hafði hann skrifað? Ja, það hafði hann gert. Hún hafði fengið bréf frá honum nokkuru fyrir jólin; gott og ástúðlegt bréf, en heldur stutt var það. En það var auðvitað satt, sem Sveinn sagði í Jjréfinu, hann gæti ekki skrifað nema lítið, vegna þess að hún þekti ekkert til þar fyrir sunnan. Retta varð hún að láta sér lynda. Og þetta var eina bréfið, sem hún hafði fengið, og þó hafði hún skrifað ótal bréf — í hvert einasta skifti, sem ferð féll — og þau löng og skemtileg að henni fanst. — En í dag hafði hún fengið bréf, og hún þekti að það var einkennilega rithöndin hans utan á því. Hún hafði ekki þorað að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.