Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 63
63 ekki þekkir þig því betur, mun detta í hug, að þú sért sjálfur að fremja þá óknytti, sem þú með heilagri vandlæting og sakleysis- svip ert að bregða öðrum um. Allra augu munu einblína á and- stæðinginn, en þig grunar enginn, svo að þú getur í næði aðhafst hvað sem þú vilt, án þess að noklcur taki eftir því. í útlöndum hefir þetta lengi verið alkunnugt bófabragð. Pegar t. d. þjófur hefir stolið og læðist burt með þýfið, þar sem margt manna er á ferð, þá bendir hann á einhvern saklausan álengdar og hrópar upp yfir sig: »Heftið þjófinn!« Fer þá vanalega svo, að allir fara að elta þann, sem á var bent, en engum dettur í hug að gruna þjófinn sjálfan, sem hrópar, og sleppur hann því burt og er kominn veg allrar veraldar áður en menn átta sig á bragðinu. Á íslandi hefir þetta bragð aftur víst sjaldan verið notað, fyr en Heimastjórnarliðið tók það upp í öðru formi, er það innleiddi það í hina pólitisku baráttu sína. En síðan það einu sinni komst upp á að nota það, hefir því óspart verið beitt. Og ritgerð pró- fessors Ólsens ber þess ljósan vott, að hann álítur, að það geti enn komið að góðu haldi. Prófessorinn byrjar sem sé ritgerð sína með því að staðhæfa, að ég hafi í ritgerð minni »beinlínis reynt til að villa almenningi sjónir um embættiskostnaðinn með þeim öfgum og ósannindum, sem engu tali taki« og að ég »rangfæri mínum málstað í vil, skrökvi og ýki«. Petta er auðsjáanlega aðeins gert til þess, að leiða gruninn um rangfærslur og ýkjur frá sjálfum honum og yfir á mig. Pví hver, sem mína grein les og ber hana saman við fjárlög vor (1904—5) og þau önnur skjöl, sem ég vitna í, mun skjótlega sannfærast um, að ég tilfæri allar tölur hárrétt úr þeim, nema að ég hefi á einum stað af ógáti slept úr 500 kr. mér í óhag, sem því varla munu geta kallast ýkjur. Aftur hefi ég al- staðar, þar sem ég gat ekki beint stuðst við fjárlögin, verið svo varkár að geta þess nákvæmlega, á hverju ég bygði, og taka skýrt fram, þegar tölurnar voru áætlaðar. Sömuleiðis hefi ég skift öllum embættisgjöldunum þannig niður í flokka, að hverjum les- anda, sem ekki væri mér sammála um, hvað með ætti að teljast, væri í lófa lagið að draga það frá. Pað er því svo langt frá, að um nokkrar ýkjur eða rangfærslur geti verið að ræða í ritgerð minni, að þar er alt gert, sem unt er, til þess að skýra svo rétt og glögt frá, að enginn geti um vilst, hvað satt er og ótvírætt. Aftur er ritgerð prófessorsins sjálfs full af hinum staðlausustu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.