Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 47
47 Seinna játaði hann fyrir húsbónda sínum, að sagan um þessar 50 kindur hefði auðvitað verið haugalygi. En hann hefði mátt til að koma hinum leitarmönnum af sér, því hann var hræddur um, að þeir mundu heimta hlut í dýrinu, ef þeir hjálpuðu sér með það til bygða. Um hinn hluta sögunnar var hann altaf sjálfum sér sam- kvæmur. Hafi enginn annar trúað henni, þá hefir hann þó að minsta kosti gert það sjálfur. Dagur og nótt. En hvað hann var langur þessi dagur; ekki sýnilegt að hann myndi nokkurn tíma líða. Og þreytandi var hann líka; vellandi hiti og brakandi töðuþurkur. Enginn fann þó betur hvað dagurinn var langur, en Sigrún. heimasætan á Hjalla, þar sem hún var að snúa í flekkjunum úti á vellinum. Hún var altaf að horfa á sólina, og hún gat engan mun séð á því, að hún hreyfðist nokkuð. Öðruhvoru spurði hún hvað klukkan væri, og það var eins — hún komst ekkert áfram, stóð við í hverju spori. Hún var eitthvað óróleg, að fólkið sagði, og jafnvel móðir hennar hafði orð á því, að hún myndi ekki vera frísk! En hún var ekki lasin. Hún hnepti frá sér léreftstreyjunni og lofaði svit- anum að gufa út frá brjóstinu, svo tók hún skýluklútinn og fleygði honum á eina þúfuna, en ljósguli haddurinn hennar féll í tveimur löngum, þykkum fléttum niður um herðarnar og bakið. Og svo keptist hún við að taka saman heyið, að orð féllu um það, að hún hefði aldrei hamast eins mikið. En alt kom fyrir sama; sólin var á sama stað og sendi brennandi nóngeislana niður; klukkan þokaðist ekkert áfram og dagurinn lá þar í flekknum og var auðsjáanlega ánægður yfir þvi, að mega flatmaga sig þar. Hann hafði engar sýnilegar áhyggjur; hafði komið hita sínum og þunga á þessi veikbygðu mannabörn. Og hlæjandi og ertandi horfði dagurinn á þessa aumingja, þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.