Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 72
72 aldrei hefir í skóla gengið, en aflað sér allrar mentunar sjálfur í hjá- verkuni. Ber slíkt vott um einlæga viðleitni og einbeittan vilja, sem skylt er að viðurkenna og virða. Og nokkuð svipað má segja um ljóðagerð þessa höfundar. Hún var í fyrstu fremur lítilfjörleg (sjálf- sagt meðfram fyrir mentunarskortinn), en því lengra sem líður, þvi' meiri eru framfarimar hjá honum. Sú framsóknarþrá og viðleitni til að fullkomna sig, sem kemur fram í þessu, á sannarlega annað skilið, en að reynt sé með óbilgjörnum dagdómum að gera gys að henni og draga kjarkinn úr þeim, sem hana sýnir. Auðvitað er sjálfsagt að benda á gallana- og ófullkomleikana, en þá verður líka að líta á allar ástæður með sanngimi og viðurkenna það, sem vert er viðurkenningar. Fyrir þeim manni, sem ekki einungis hefir fyrir orðtak: áfram, áfram, heldur einnig fylgir því í verkinu, fyrir honum tökum vér ofan með virðingu, eins fyrir það, þó honum hafi ekki enn tekist að klífa hæsta tindinn á Pamassus og þó hann kunni stundum að hafa misstigið sig, er hann var að feta sig upp brekkumar. Annars höfum vér ekki frekara um »Ferðaminningarnar« að segja annað en það, að í þeim eru 28 snotrar myndir og að prófarkalestr- inum er víða talsvert ábótavant. Og þar sem orðið »Derselbe;< er þar í einum stað í ógáti látið vera nafn á málara, þá hefir höf. sjálfur leiðrétt það í ísl. blöðum. V G. BÚNAÐARSKÓLINN Á HÓLUM. Akureyri 1905. f>að er stór ánægja öllum þeim, sem búnaði vorum unna, að lesa þessa skýrslu um Hólaskólann. f’ví hún andar svo heilbrigðu lofti að lesandanum og sýnir, að sá, sem hér stýrir, lætur sér ekki nægja að troða einhveijum ákveðnum þekkingarforða í lærisveinana eftir útlend- um bókum og útlendri reynslu, heldur líka að vekja og glæða áhug- ann, athyglina og rannsóknarþrána, og kenna að athuga með eigin augum og vinna með eigin höndum — í einu orði sagt gera læri- sveinana að áhugasömum og praktiskum mönnum. Vér viljum í því efni benda á kensluferðir kennara og nemenda og skýrsluna um athuganir þær, sem gerðar voru 1 þeim. Ef slíkar sjálfunnar at- huganir undir forustu og leiðsögn góðra kennara hafa ekki meiri þýð- ingu fyrir lífið, til að vekja og þroska, en hálfu meiri þululestur í bókum, þá erum vér illa sviknir. En annars virðist alt fyrirkomulag á kenslunni í þessum skóla og í sambandi við hann vera einkar hag- felt, þótt hér verði ekki sökum rúmleysis fleira tekið fram sérstaklega. Aðsóknin að skólanum sýnir líka, að menn hafa traust á honum, og hann á það fyllilega skilið. V G. ÁRSSKÝRSLA RÆKTUNARFÉLAGS NORÐURLANDS 1904. Akureyri 1905. Næsta gleðilegt er að sjá, hve vel þessu merkilega og þarfa félagi miðar áfram. Félögum í því fjölgar óðum, tilraunastöðvum fjölgar og að alls konar tilraunum er unnið með kappi og lifandi áhuga. Stofn- anda félagsins hefir ekki aðeins tekist að blása lífsanda í moldina norðlenzku, heldur líka í mennina að því er trú og áhuga á ræktun snertir, og er það jafnvel meira þrekvirki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.